Hvað er hann gamall? Ef hann er yngri en tveggja ára þá held ég að hann eigi eftir að vaxa uppúr þessu. Bætt við 24. nóvember 2006 - 20:33 Og já, það gengur alls ekki að loka hundinn inní búri. Hann fer líklega að venjast þessu og fer þá að sofa bara á þessum tíma.