Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Smegma
Smegma Notandi frá fornöld 2.518 stig

Re: Simnet ET og útlendingar

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Notkun þjónsins getið þið svo séð á <a href="http://jolla-vefur.skjalfti.is/rtcwstats/">jolla-vefur.skjalfti.is/rtcwstats</a> … :) Smegma

Re: Simnet ET og útlendingar

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sæll, password myndi þýða að serverinn næði seinna á daginn critical mass, og missti hann fyrr niður, svo sá tími sem markhópurinn (Íslendingarnir) hefðu til að skemmta sér á honum myndi án efa styttast, og heildarspilun minnka. Hins vegar er hægt að frátaka X mörg slot af heildarfjöldanum fyrir notendur sem nota ákveðið lykilorð. Þannig væri t.d. tæknilega mögulegt að tryggja að Íslendingar ættu alltaf tryggð 6-8 slot á þjóninum… Þeir sem vilja fræðast um þetta geta googlað...

Re: 2000

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Reyndar á “2038 vandinn” einmitt við Unix/Linux vélar, þar sem þá verða liðnar 2^31 sek frá Unix Epoch (1. janúar 1970). Þessi kerfi vinna með tíma sem liðnar sek frá téðum Epoch, og 32 bita UNIX kerfi munu því ekki geta sýslað með tíma eftir 19. janúar 2038, kl 3:14:07; þá verða 2,147,483,648 (2^31) sek liðnar. Hitt er svo annað mál að leit að 32 bita kerfi í notkun verður án efa ekki auðveld eftir 35 ár… :) Áhugasamir geta prófað þetta með eftirfarandi perl skriftu: —copy— #!/usr/bin/perl...

Re: hvað gengur "www.hugi.is/stjornendur" út á

í Hugi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Eins og nafnið gefur til kynna, er áhugamálið að eins opið stjórnendum á Huga. Það er notað til að skiptast á ráðlegginum sem tengjast rekstri og umsjón vefsins, og til að benda á aðila sem ekki hegða sér sem skyldi, o.s.frv.

Re: Quake3 Movies

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Laust pláss á Huga er ekki sem mest eins og er, en við getum þó hýst fyrir þig mynd. Varðandi Q3 movies almennt skaltu kíkja á ftp://ftp.rhnet.is/pub/games/quake3files/movies/ (vitaskuld innlent).

Re: Huga lógó - stórt!

í Hugi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
http://static.hugi.is/img/hugi_logobig.gif

Re: Firewall á router!!

í Netið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Kíktu á http://www.hugi.is/netid/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=494688&iBoardID=99 (gætu komið einhver bil í þetta, taktu það eða %20 þá burt)

Re: mirc

í Netið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Íslensku IRCnet serverarnir heita irc.simnet.is og irc.ircnet.is. Í stað þess að leita í listanum í forritinu nægir að skrifa þetta í “Status” gluggann í mIRC: /server irc.simnet.is

Re: Quake2 (AQ)

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er standard practice hjá okkur að banna svindlara af _öllum_ Skjálftaþjónum, en global banninu er svo oftar en ekki breytt í game-specific bann innan tíðar. Nú ætti téð bann einungis að gilda á Q3 servers.

Re: stronghold

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það var sniðugt í classic ctf, með grapple .. en normal q3a ctf, tjah.. :)

Re: Urban Terror

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Urban Terror má sækja á http://static.hugi.is/games/quake3/mods/ut/ (major release og nauðsynlegur patch), og serverinn er skjalfti3.simnet.is:27965. Ég vil þó benda á að public spilun í Q3 hefur verið stórgóð síðustu mánuði, eða allt frá því að pickup rásirnar (#q3ctfpickup.is og #q3tdmpickup.is) náðu sér á skrið. Þegar þetta er ritað hafa hvorki fleiri né færri en 24 CTF pickups verið spilaðir í dag (hver tekur um 30 mínútur með liðakosningum og tilheyrandi) og sjö TDM pickups....

Re: Hjálp

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hann ætti nú alltaf að vera uppi, ef ekki á porti 27960, þá 27961. Því er það: /connect skjalfti21.simnet.is:27960 eða: /connect skjalfti21.simnet.is:27961 Eða bara að nota The All-Seeing Eye (www.udpsoft.com/eye) :)

Re: Spurning um ET serverinn...

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er nú að gera tilraunir með smá autorestart dót (ekki svo þægilegt á Windows þjóni). Þetta ætti að þýða að serverinn komi alltaf upp aftur, en í einhverjum tilvikum getur verið að port 27960 verði ekki búið að losna þegar restartið á sér stað, og tekur hann þá 27961. Þeir sem nota All-Seeing Eye til að finna serverinn munu varla taka eftir neinu, en þeir sem tengjast gegnum console gætu þurft að skrifa /connect skjalfti21.simnet.is:27961

Re: HVAR ER VESKIÐ MITT!

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það fannst, qeySuS er með það.

Re: Auðvitað eiga þeir ekki að fá friðhelgi

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
“…og einnig hafa einhverjir Belgar hafið mál gegn Tommy Franks, hershöfðingja Bandaríkjanna í Írak.” Belgísk lög bjóða upp á að kæra þegna og íbúa annarra ríkja fyrir glæpi gegn mannkyni (stórfellda stríðsglæpi, þjóðarmorð), jafnvel þótt þeir hafi átt sér stað utan Belgíu. Þetta eru 18 íraskar fjölskyldur (og reyndar tvær jórdanskar) sem misstu ástvini í innrás bandamanna að nýta sér. Burtséð frá þessari athugasemd er ég sammála. Sama ætti að ganga yfir bandaríska hermenn og friðargæsluliða...

Re: Slæmt mál

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Prófaðu að browsa diskinn, og kópera baseq3 folderinn ef það lukkast. Takist það, má redda restinni með “legit” downloads.

Re: nennir einhver??

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
http://static.hugi.is/games/hl/video/Odolinski-chapter_2_XviD.zip

Re: 1o1 invital.. blah

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 11 mánuðum
og já, það verður mjög líklega Simnet GTV mirror fyrir þetta mót

Re: 1o1 invital.. blah

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 11 mánuðum
s7:63 þýðir að leikurinn fer fram á 10.0.10.7:27963, [M]24 er bara merking fyrir leikinn sem auðveldar að lesa úr hvert winner og loser fara í W og L brackets.

Re: Duel móT

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 11 mánuðum
64 manna 1v1 keppnin er fyrsta greinin á Skjálfta, byrjar kl 18:00 á föstudag, svo það væri erfitt.. :)

Re: Lentu þeir á tunglinu 1969?

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 11 mánuðum
http://www.badastronomy.com/bad/tv/foxapollo.html

Re: SkuggaPetur bannaður

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Úr skilmálum huga, http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilmalar 5. Haga skal notkun í samræmi við góða siði og umgengnisreglur sem almennt eru viðurkenndar á Internetinu. Ærumeiðingar, tilhæfulausar ásakanir og árásir á aðra notendur eru ekki liðnar. Þursar(e. “Trolls”), þ.e.a.s. þeir sem hafa það eina markmið að koma af stað rifrildum, eru ekki umbornir. Stjórnendur áhugamála og yfirstjórnendur huga meta það hverju sinni hvort viðkomandi notandi sé að þursast eður ei. Óheimilt...

Re: Skjálftamót og Battlefield 1942

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Óþarfi að fleima … Skjálfti mun ekkert yfirgefa BF samfélagið heldur .. tökum þetta þá bara í haust. En munið að afskrá ykkur, ef þið ákveðið að mæta ekki! :)

Re: Skjálftamót og Battlefield 1942

í Battlefield fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Jæja, smá update… :) Aðeins hate.bf, [I'm] og [FUBAR] skráðu sig á Skjálfta 2 | 2003, svo við erum ekki með nægilegan fjölda til að halda skipulagða BF1942 keppni. Nú þurfið þið hins vegar að ákeða hvort þið viljið koma og leika ykkur, spila e.tv. eitthvað annað o.s.frv. (liðsskráningu er ekki lokið fyrir þá sem þegar eru skráðir á mótið). Ef þið ákveðið að hætta við (sem ég væri ekki hissa á :)), þurfið þið að muna að afskrá ykkur þegar staðfestingarferlið hefst, og helst að láta mig vita...

Re: Skjálftamót og Battlefield 1942

í Battlefield fyrir 21 árum
Og bara svo það sé á hreinu … :) “Clan” sem maður velur þegar maður skráir sig á mótið ræður einungis hverjir sitja saman; það verður að skrá lið líka! Nauðsynlegt er að skrá sig inn með kennitölu + úthlutuðu lykilorði, og að einhver (skrásetjari) stofni lið gegnum “skrá lið” síðuna, og raði leikmönnum í það. Nú styttist mjög í að ég þurfi að ákveða hvort af BF keppni geti orðið eður ei, og útlitið er ekki of bjart sem stendur … :) - [I'm] eru með 7 manna lið skráð og 89th 4 manna. Til að af...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok