Mér finnst að foreldrar eigi að sjá börnunum sínum fyrir mat, húsnæði og skóla, allaveganna þangað til að þau eru orðin 18 og það er ekki á ábyrgð foreldrana lengur. Hinsvegar finnst mér óþarfi að þau séu að borga bíla og kostnað við þá. Þetta er kannski öðruvísi ef að börnin flytja út, en mamma mín og pabbi borga skólagjöldin mín, auk þess sem ég bý hjá þeim svo þau borga allan mat líka.