Hvernig myndi þér líða ef þú barnaðir stúklu 15 ára og yrðir faðir? Hvernig myndi þér líða ef þú værir stelpa, þyrftir að ganga með barn í 9 mánuði, ganga í gegnum fæðingu sem er mjög sársaukafullt, sérstaklega fyrir ungar mæður, plús það að börn fæðast oft vansköpuð ef mæður þeirra eru ungar, og þurfa svo að sjá um barnið í 18 ár. Það þýðir að menntunina verður erfitt að fá því þú þyrftir að fara að vinna fyrir barninu, æskan væri farin, djamm um helgar væri farið af því að þú þyrftir að...