Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Schemer
Schemer Notandi frá fornöld 132 stig

Re: Spurning ??

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Team Fortress er mod sem var upprunalega gert fyrir Quake 1 (QTF) Þegar þeir sáu hvað QTF varð vinsæll ákváðu þeir að búa til TF2, sem standalone leik, en hættu við það og bjuggu til.. ..TFC (TeamFortress Classic .. duh) sem er Half-Life útgáfan, langstærsta TF moddið UnF, Unreal Fortress .. minna og ekki mjög mikið spilað Q3f - Quake3 Fortress .. ansi sneddí en nær ekki uppí tfc imo ;) Sjáumst á vígvellinum! kv. [gRiD]Schemer $me = = viskubrunnur ‘dauðans’ ;)

Re: TFC VANDA m.

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
jámm þetta eru leiðindi, kemur stundum fyrir. Athugaðu bara að þessar .wad skrár eiga að vera í \\tfc möppunni, ekki í \\tfc\\maps eða e-d. GL og láttu sjá þig á server. * Vil benda þér og ykkur öllum að ná í mappack fyrir tfc möppin sem spiluð eru á Fortress E. http://www.fortress.is/tfcmaps/fortress_map_pack.zip extracta inní \\half-life möppuna, allir files fara á rétta staði. Sjáumst eitilhressir á vígvellinum! kv. [gRiD]Scheme

Re: Sperm Count

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
gaman að heyra það. Segðu mér samt hvað þú meinar með: “..þetta vopn djöfulsins til útrýmingar alheimsins!” ..ég er frekar forvitinn sch

Re: Sperm Count

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég las greinina, og svörin og ákvað að vera ekki að taka þátt í þessari þegar nógu heimskulegu grein. Skil ég vel sjónarmið höfundar að þetta sé pirrandi/forheimskandi að heyra þetta í RL (real life :) en svo kom ég auga á að sem StettJ skrifaði undir mynd á /hl: “Þetta er bara lítið dæmi um þetta vopn djöfulsins til útrýmingar alheimsins! Sjá grein: Skammstafanir…skapa ógleði.” - Setningin “..þetta vopn djöfulsins til útrýmingar alheimsins!” - fékk mig endanlega til að telja höfundinn...

Re: Breytingar á TFC

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
já, mann hlakkar bara til að sjá hvernig þetta hefur áhrif á gameplay, bæði á public serverum og í deildunum. Teleporterinn í gamla TF var svakalegur, en ég sakna samt að hafa ekki scannerinn - en vonandi kemur hann inn líka :) lifið í lukku en ekki krukku.. schem

Re: Varðandi "FF on" ofl.

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Flott grein SMOOOTH Þetta er náttúrulega það sem fær mann til að halda afram að spila tfc, þessi quality spilun sem fæst ca. 1-2x á ári :) að spila með FF á í góðra manna hópi sem veit af því og spilar með það að markmiði að LIÐIÐ nái flagginu …er yndislegt! :] Satt sem þú segir með að EKKERT annað skipti máli en flaggið, og að maður eigi að vinna saman með liðsfélugunum að því. T-ið í TFC stendur svo fyrir TEAM - því að þessi leikur gengur útá liðið þitt. punktur Tilraunir með FF ofl. á...

Re: ff OFF

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Autrex: Þú missir ekki 50% af orkunni þinni við að skjóta Teammate, þú færð helminginn af þeim skaða sem vopnið gefur. Veit ekki hvernig þetta er í dod, en í tfc þá er maður að missa 5-25 í health í mesta lagi.. scheme

Re: ff OFF

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
-var reyndar að heyra það núna að það er víst enginn armor í DoD.. það verður bara að hafa það, hitt virkar samt :) Schemer (TFc gaur :S)

Re: ff OFF

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég er allavega með hugmynd sem ég ráðlegg admin að kíkja á.. Í stuttu máli þá er þetta þannig að Teammate missir ekkert ef þú skýtur á hann/grensar hann, heldur missir ÞÚ SJÁLFUR 50% af því sem félaginn hefði misst. Gott uppá spam og fær vandræðagemlinga til að hætta þessari vitleysu.. Hérna eru nokkrar af þeim stillingum sem eru mögulegar með skipuninni mp_teamplay # 1 alltaf sett á þegar TP er annarsvegar 4 no damage Friendly-fire 16 no Friendly explosive damage 256 no damage to armor...

Re: bara smá hugmynd.....

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
hvað sem þið hafið að segja þá verð ég að gefa meistara Arnari feitt respect fyrir að hafa kónginn Steven Segal í subb hjá sér :D bið að heilsa honum bróður þínum í leiðinni.. geiri feiti

Re: TFC ..Hvernig á að spila þennann leik og hvaða hlutverki gegna kallarnir í leiknum

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég hafði einmitt sömu áhyggur cannon… hint: ekki fara eftir þessum reglum :) -schem

Re: bara smá hugmynd.....

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég hef það sama að segja og donator.. komiði frekar á #Fortress.is - þar finniði rjómann :) kv. [gRiD]Scheme

Re: Power supply

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
svo er þetta líka stillt í BIOS, þarna með að hún kveiki á sér eftir að pwrsnúra sé sett aftur í samb.

Re: SMOOOTH needs to get laid.

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
mig grunar að ég hafi rétt fyrir mér þegar ég segi að greindarvísitala notenda huga fari sílækkandi og sé endanlega orðin lægri en skónúmerið mitt.. :( btw: gj SMOOOTH ;) .schem

Re: Góðan Dag

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
jamm, óttalega lítið að gerast, er sjálfur í pásu frá þessu í bili, en það er nákvæmlega ekkert líf á ísl. serverum, kíkja frekar á útl. servera. þyrftum samt að fara endurvekja þetta.. þá er ég að tala um td. að halda selg með gamla liðinu og negla niður 1-2x í viku, föstum tíma til að spila smá á. kv. Scheme

Re: TFC clön á íslandi

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
gRiD pissar á samkeppnina :) Kv. [gRiD]Schemer

Re: norna áhugamál

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
sammála e-m hérna sem sagði að korkur væri nóg undir þetta. áhugamál er útí hött. svo talandi um að þú viljir ekki hafa það að fólk sé ekki að svara hérna nema það sé sammála þessu… ansi er ég hræddur um að sú umræða væri leiðileg og heimskuleg. Þegar er verið að ræða málin eins og svo oft er einmitt gert hérna á huga, þá verða að koma fram skoðanir fólks, -hvort það sé hlynnt eða andvígt því sem rætt er um, annars væri þetta frekar þunnt umræða, svo ekki sé meira sagt.. friður. kv. geiri...

Re: Hvað er að?

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
johanng: vil bara benda þér á titilinn á þessum þræði.. kv.Schem

Re: Hvað er að?

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
johanng: helduru að það væri ekki gott að geta gengið að einhverri skemmtilegri umræðu hérna á korkunum, í staðin fyrir að þurfa vera alltaf að grafa í gegnum fullt af ‘rusli’ og öðrum hlutum sem þvælast fyrir. það má líkja þessu við ruslpóst sem maður fær í email. Maður sér að maður er að fá fullt af auglýsingadóti og hinu og þessu sem manni líkar ekkert við að fá hent í sig á þennann hátt. Að sjálfsögðu hendir maður þessu eftir að hafa skoðað þetta í hátt í sekúntu, - en af hverju er fólk...

Re: Hvað er að?

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
jamm, varðandi þessar undirskriftir og til að sýna hvað þetta er orðið mikið _rugl_ þá vil ég benda fólki á að kíkja á þessa 2 þræði hér á tfc korkunum (kann ekki a mixa þetta í clickable og læti =] http://www.hugi.is/hl/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=615546&iBoardID=59 http://www.hugi.is/hl/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=624499&fSetRecursive=1&iBoardID=59 ..fyrri linkurinn með hvað sona rugl undirskriftir taka FÁRÁNLEGA mikið pláss hjá sumum, og seinni hvað hugakerfið styður...

Re: Hvað er að?

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
já, ég held ég gæti bara ekki verið meira sammála þessu sem þú segir SMOOOTH. Eina sem við viljum er að þeir sem hafi engan áhuga á TFC sleppi því bara alveg að koma hingað inn með tilgangslausar athugasemdir og eitthvað skítkast útí e-a leiki/aðra notendur huga. friður. kv. Scheme

Re: TFC hið nýja

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég einmitt prófaði þetta mod eins og svo margir af okkur í “íslensku tfc elítunni” hér um árið, þá var þetta eitthvað fyrsta eða önnur betan að koma út. prófaði þetta fyrir sirka hálfu ári og fannst nú ekki mikill munur á. eins og Whistler benti á þá er þetta óttalega hægt og slappt mod :) grafíkin er samt mun flottari v/flottari vélar =) kv. Scheme

Re: Hí á CS

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég elska TeamFortress strákar, TFC gengur BARA útá TEAMplay og taktík, eins og nokkrir ykkar ættuð að vita :D það er enganveginn verið að reyna gera ‘realistic’ leik, “ eins og CS, (Hryðjuverk er algengt í real life) ” :) þetta er eins og í tribes, í alvöru leik þá geturu ekki gert NEITT að viti aleinn, þú verður að skipuleggja árásir/vörn með liðsfélugum og gera þetta af viti!. ég nenni ekki a typa meira. lifi tf! kv. [gRiD]Scheme

Re: BattleField1942 MP Server?

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
-og þetta hefur hvað að gera með TFC…? kv. Scheme

Re: Sennheiser....what ever

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
sona til að gera langa sögu stutta þá get ég sagt að þetta ERU bestu heyrnartól sem peningar geta keypt í dag. Þessi sem bbf3 er með, HD600 eru - ekki spurning, laaangsamlega bestu heyrnartól sem ég hef heyrt í, þau eru eginlega OF góð, maður heyrir svo miklu betur galla á .mp3 miðað við cd ofl =) eins og kom fram fást Sennheiser heyrnartól í pfaff í skeifunni, hliðiná dominos.. kauptu þér sona, amk fyrir 15k með kveðju, [gRiD]Schemer
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok