Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Uppáhalds band?

í Metall fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Oasis, Stone Roses og Coldplay. Bætt við 8. september 2009 - 15:37 og Radiohead auðvitað.

Re: Þrír ljótustu menn úrvalsdeildarinnar frá upphafi?

í Knattspyrna fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Já, hefði átt að bæta því við þarna fyrir aftan, örugglega ekki margir sem muna eftir honum.

Re: Þrír ljótustu menn úrvalsdeildarinnar frá upphafi?

í Knattspyrna fyrir 14 árum, 7 mánuðum
http://www.sporting-heroes.net/files_football/EMERSON_19970413_NF_L.jpg

Re: Ísland í dag

í Fjármál og viðskipti fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Einn af hverjum fimm einstaklingum í landinu er þannig staddur að hann getur ekki greitt niður lánin sín, hinir eru að þrauka (þó það sé erfitt). Það er ósanngjarnt að þetta sé svona, ógeðslega ósanngjarnt, en það sem skiptir mestu máli núna er bara að halda hlutunum gangandi. Það væri aldrei hægt að ábyrgjast skuldir heimilanna líka. Af tvennu illu var skárri kosturinn tekinn. En það er ósanngjarnt…

Re: Ísland í dag

í Fjármál og viðskipti fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Sammála þér að skuldirnar hafi lent algjörlega á röngum aðilum. En þí svo að um hægri flokk sé að tala, þá held ég að flestir í honum séu því sammála að ríkisvaldið sé nauðsynlegt að einhverju leiti, t.a.m. til að vinna gegn ákveðnum markaðsbrestum. Margir hafa sagt að það hefði átt að leyfa bönkunum að sökkva, en fæstir hafa hugsað þessa atburðarrás til enda (ekki það að ég sé að segja að þú hafir ekki hugsað það til enda). Málið er, hefðu bankarnir farið á hausinn, þá hefði allt stoppað....

Re: Hljómsveitin Þausk vantar einhvern til að spila með sér á tónleikum eftir viku

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hvað eru þið að tala um langt slot?

Re: Ísland í dag

í Fjármál og viðskipti fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það er stórt skref fram á við fyrir þjóð, sem hefur ríkisvætt bankakerfi, að einkavæða það. Ekkert við þessa flokka að saka fyrir að einkavæða kerfið. En…. Það má gagnrýna hvernig var staðið að einkavæðingunni. Það má gagnrýna það mikið…

Re: Þrír ljótustu menn úrvalsdeildarinnar frá upphafi?

í Knattspyrna fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Spilaði með Middlesborough ‘96-’97.

Re: Siminn CSS - Nýtt mapcycle?

í Half-Life fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Gunni, þú steingleymir besta mappinu. de_port.

Re: Jealous?

í Matargerð fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Já, hef þekkt þannig fólk. T.d. getur ekki borðað bláan ís (sem er náttúrulega bestur).

Re: 2 UNLIMITED Á ÍSLANDI á Laugardaginn á Broadway.

í Popptónlist fyrir 14 árum, 7 mánuðum
It's the real thing that makes your body swing, Open your ears for the techno rap sing, Back on the track, no my name ain't Jack, You try to criticize, so now step back, I travelled the world all round and round, Make a lot of heads go upside down, If it ain't rough, no, it ain't no thing, Just let yourself go cause you're rolling with the real thing.

Re: Jealous?

í Matargerð fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Finnst þetta æðislegt. Hef aldrei skilið fólk sem getur ekki borðað bláan mat :D

Re: Íslenskur Team Frotress 2 server

í Half-Life fyrir 14 árum, 8 mánuðum
217.146.85.240:27015 217.146.85.241:27015

Re: Afhverju þjóðin ber ábyrgð á Icesave

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Afhverju við berum ekki ábyrgð á Icesave. Icesave->Landsbankinn->Tryggingarsjóður_innistæðueigenda->Reglugerðir_ESB_um_tryggingarsjóði->Engin_ábyrgð.

Re: Spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert að spila í hljómsveit sem er með gott hljóðkerfi færðu “hreinasta” soundið. En þú getur auðveldlega plöggað honum í magnara sem er fyrir rafmagnsgítar.

Re: ts:ipod touch

í Græjur fyrir 14 árum, 8 mánuðum
10þús.

Re: Þrír ljótustu menn úrvalsdeildarinnar frá upphafi?

í Knattspyrna fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Shit… auvðitað ætti Lescott að vera á þessum lista, jafnvel efst. Tevez væri mjög ofarlega, Earnshaw náttúruelga líka. En bíddu, Fowler? Ekki finnst mér hann eiga heima á þessum lista. Ekkert fríður maður þannig lagað séð, en ekkert ófríður heldur. Bætt við 20. ágúst 2009 - 18:52 Alltaf er maður að muna eftir einhverjum :) Neil Lennon, hann gæti hæglega lent á verðlaunapalli.

Re: Þrír ljótustu menn úrvalsdeildarinnar frá upphafi?

í Knattspyrna fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Aldrei, var aðeins of fljótur á mér þarna. Emerson á þá þriðja sætið einn.

Re: Míní magnari óskast

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Get selt þér Honey Tone mini ampinn minn ef þú vilt. Kostar held ég 7.000 nýr í tónastöðinni (eða meira, keypti hann fyrir hrun ISK). Hef notað hann einusinni, skal selja þér hann á 4.000 kr.

Re: O.J. Simpson

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þau eru svo augljós að það er vart að benda á þau. Bætt við 19. ágúst 2009 - 17:27 Ef maður t.d. skoðar myndbönd frá þessum fræga eltingarleik sér maður að þetta er ekki einusinni hann í bílnum. Síðan var það hanskinn sem hann passaði ekki í. Auk þess hafa sést myndir af honum á Hawai, þennan umrædda dag sem morðið átti að hafa gerst. Margar sögusagnir hafa verið á kreiki að hann hafi ekki einusinni þekkt þessa konu sem hann á að hafa banað. Þetta er alveg eins og með 9/11, Bandarísk...

Re: O.J. Simpson

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ekki líkurnar að hann gerði þetta.

Re: Íslenskur Team Frotress 2 server

í Half-Life fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Mæli með að þú kíkir á |HH| serverana. Þeir eru breskir, maður pingar vel á þeim (bæði Vodafone og síminn) og skill levelið á þeim er venjulega mjög hátt.

Re: Stúdíó Sýrland

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hvaða lag eru þið að taka upp?

Re: Söngnám?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
T.a.m. Nýi tónlistarskólinn og Söngskóli Reykjavíkur. Held samt að NT sé ekki að taka við aukanemendum í ár. Bætt við 9. ágúst 2009 - 23:50 http://www.nyitonlistarskolinn.is http://www.songskolinn.is/

Re: Söngvari óskast í Iron Maiden tribute band

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Sæll, sá að þú varst að tala um eitthvað æfingarhúsnæði í HFJ sem þú ætlaðir ekki að taka. Það vill svo til að hljómsveitin mín er að leita að æfingarhúsnæði, geturu gefið mér upplýsingar um þetta? Kveðja, Sblende
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok