Afhverju er það ekki búningur? Ef ég færi í eskimóabúning væri það ekki einfaldlega hluti af lífi þúsunda manna? Eða kúreka búning, eða löggubúning? Tilgangurinn með búningum á hrekkjavöku og öskudegi er að vera öðruvísi en venjulega, hvernig svo sem má skilja það og afhverju ekki að breyta smá til og fá svarta húð og affró? Gott til þess að skilja stöðu annarra jafnvel. Skegg, stór haka, stórt nef, er hluti af daglegu lífi milljóna leyfi ég mér að segja, en varla myndi neinn banna mér að...