Eins og einhver hefur kannski tekið eftir er kominn nýr kubbur hér við hliðina á tilkynningakubbnum.

Þar getið þið skrifað inn ykkar tillögur og hugmyndir fyrir framtíðarsmásögukeppnir og sent til mín.
Öllum tillögum verður svo bætt á listann yfir hugmyndir aðeins neðar á síðunni, en fíflaskapur er ekki vel þeginn.


Athugið að ég sé hver sendir inn hvað svo það er ekki hægt að komast upp með að senda eitthvað kjaftæði.