Verð að segja það að þessi einkunn kom mér svolítið á óvart

http://www.rottentomatoes.com/m/boondock_saints/

Er dýrkuninn á þessari mynd eitthvað íslenskt fyrirbæri.

Venjulega eru kvikmynda áhugamenn og gagnrýnendur frekar sammála en ekki hérna greinilega.

Bætt við 1. október 2010 - 11:58
Þegar ég tala um kvikmynda áhugamenn þá er ég auðvitað ekki að tala um gæjann sem fer aðallega á stærstu blockbustana