Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ruggi
Ruggi Notandi frá fornöld 54 ára karlmaður
10 stig

Re: 3d felumyndir

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þú getur leitað á netinu (Yahoo eða eitthvað svoleiðis) að “Random dot stereogram”. Á yahoo fæst sniðugur linkur þar sem hægt er að fá RDS mynd út frá VRML módeli. http://www.ocnus.com/stereogram.html

Re: Episode 1 barnaleg?

í Sci-Fi fyrir 23 árum
JarJar einfaldlega eyðilagði myndina. Svo einfalt er það. Auk þess var kappakstursatriðið of langdregið.

Re: Næsta mynd M. Night Shyamalan.....

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
“Signs”gerist í Pennsylvaníu og segir frá bóndabæ einum sem er að taka uppskeru sína og eftir uppskeruna finnast 500-feta línur og hringir skornir í jörðina á dularfullan hátt. Ég verð nú að viðurkenna að þetta finnst mér ekki vera spennandi söguþráður. Það vita allir að svona hringir eru bara hrekkur.. case closed, myndin búin!! Af hverju tekurðu lengdina á línunum fram í fetum en ekki metrum?

Re: Ömurleg útgáfa á DVD á Íslandi

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Ég gat nú keypt Taxi Driver með ísl. texta í BT

Re: The Goonies á DVD

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Ég ér ósammála því að hún sé fyrir unglinga og fullorðna, ég fór á hana í bíó sem unglingur og ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Of mikið gargað líklega..

Re: myndir sem meiga missa sín

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
DJNobody: Ég held að þú eigir metið í hroðalegri stafsetningu.. og hvaða mynd er Splentors?

Re: Episode 1 á DVD!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég væri til í að sjá útgáfu án helvítis tölvudýrsins sem talaði eins og svertingjaþræll!! Það kvikindi náði gjörsamlega að eyðileggja myndina.

Re: Verstu myndir EVER!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Rutger Hauer lék nú í snilldarmyndinni Flesh+Blood! Nei annars, hún var nú kannski ekkert svo góð.. En talandi um vondar myndir, hér eru nokkrar alslæmar sem ég sá nýlega: Godzilla Hanging up The gingerbread man Instinct

Re: Lögvernd viðskiptafræðinga

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Persónulega finnst mér að það sé eðlilegt að starfsheiti séu vernduð. Að vera kominn með starfsheitið viðskiptafræðingur gefur til kynna að viðkomandi hafi gengið í gegnum ákveðið ferli og hægt sé að gera sér einhverja grein fyrir hvaða kunnáttu hann hefur aflað sér. Ef hver sem hefur tekið nokkra kúrsa í viðskiptatengdum greinum getur titlað sig viðskiptafræðing þá verður orðið með tímanum merkingarlaust.

Re: Nokkuð Þreytt!

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er hjartanlega sammála headz varðandi hugmyndaleysið í borðavalinu á íslenskum serverum. Ég persónulega er að missa áhugann á CS út af því að þetta er alltaf nákvæmlega eins, það vantar alla tilbreytingu!! Ef vandamálið er það að það eru allir í klani og enginn vill spila neitt annað en borð sem eru í mótum, þá þarf bara að breyta þeim borðum líka.

Re: Re: Re: Skatta-bananalýðveldi

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er alltaf verið að kvarta yfir því að þeir fátæku verði fátækari og ríku ríkari. Ég vildi ekki búa í þjóðfélagi þar sem þeir ríku geta ekki orðið ríkari. Hver segir til um það hvenær þú sért orðinn nógu ríkur og eigir ekki að geta eignast meira? Á að vera eitthvað þak þar sem allar tekjur eftir það eru skattlagðar 100% ?

Re: Snoker á netinu í boði www.siminn.is

í Hugi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Stórkostlegt!! Kærar þakkir til Símans fyrir þetta framtak. Myndgæðin eru bara nokkuð góð en myndavélin mætti vera hærra uppi.

Re: Re: Svar frá Símanum um ADSL

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Já, Lína.net er ekki í þessum bissness til að græða og verður þar af leiðandi ekki með neina álagningu !!

Re: Á líka að fara að hætta við Futurama?

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Nei, ekki fara Laugaveginn, það er deyjandi gata. Farðu frekar í Kringluna.

Re: ADSL HJÁ L$ DRASL EÐA VANKUNNÁTTA ????

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mér finnst það nú ekki ‘professional’ af þér jafo, sem simnet starfsmanni, að fara þessa leið til að tjá óánægju þína með ADSL. Án þess að ég hafi neinar heimildir fyrir því hvað þú ert búinn að reyna, þá hlýtur nú að vera hægt að fara hærra upp í skipuritið með kvartanirnar áður en farið er að kvarta í kúnnana. Ég hef sjálfur fengið minn skerf af ADSL vandamálum, og nú síðast í byrjun desember þar sem ég var sífellt aftengdur í tæpar tvær vikur. Þetta reyndist svo vera simnet vandamál, svo...

Re: Re: Re: Veflausnir

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Howdy.. Ég er með pakka frá Símanum sem kallast “gagnaáskrift”, og með honum þá er ég að borga 2900 fyrir ADSL + 2700 fyrir Simnet, fyrir 256/128 tengingu. Inni í þessum pakka er að vísu bara 500 MB frá útlöndum. Ég hef nú reyndar aldrei þurft að borga neitt umframgjald, en ég hef heldur engar tölur um það hvort/hversu mikið ég hafi farið fram úr þessum 500MB á mánuði. Sjá www.siminn.is/sparnadarleidir/askriftarflokkar_heimili.htm Ruggi

Re: Gufa á grímu

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég keypti einu sinni efni á bensínstöð sem ég setti á speglana í baðherberginu til þess að það kæmi ekki móða á þá þegar maður fór í sturtu. Þetta efni virkaði mjög vel, og það væri kannski reynandi að prófa eitthvað slíkt efni innan á grímurnar. Ég man nú reyndar ómögulega hvað þetta efni heitir, en kannski að einhver kannist við þetta á bensínstöðvunum. Þessi móða dregur nefninlega heilmikið úr skemmtuninni sem hægt er að hafa út úr paintball.

Re: BlowMEspaz!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta lítur nú meira út eins og case af því að hann gleymdi að logga sig út og einhver 5 ára komst í tölvuna..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok