Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Protester
Protester Notandi frá fornöld Karlmaður
736 stig
In such a world as this does one dare to think for himself?

Re: MOV og skjákortið mitt

í Tölvuleikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég veit það ekki. er það directX? Ég á að vera með það held ég því það fylgir með leiknum held ég. en ef ekki hvar get ég þá náð í það? og ef það er eitthvað annað, hvað er það þá og hvar get ég fengið það?

Re: Ég veit að þetta er ekki COD en ég þarf hjálp

í Call of Duty fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég er búinn að prófa þar en fékk aldrei neitt svar. getur enginn hjálpað mér?

Re: að vera ungur og astfanginn suks

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Guð minn góður hefuru heyrt talað um PUNKT! Ég er kominn með fokkin gláku og flogaveiki bara af því að lesa þetta shit.

Re: Jólin hafa ekkert með Kristna trú að gera!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það eru aldrei bara tvær hliðar á hverju máli. Þú getur ekki sagt hluti eins og annað hvort trúir þú á biblíuna eða ekki. Ætlar þú að segja mér að þú takir allt sem stendur í biblíunni sem heilagan sannleik? Samkvæmt því þá ættu allir feður að grýta syni sína til bana fyrir óvirðingu. Það til dæmis er gott dæmi. Ekki segja svona hluti. Þú ásakar mig um hroka þegar þú ert svo algjörlega uppfull(ur) af þröngsýni og kjaftæði að það bara kemst ekki neitt annað að í þinni hugsun en það sem þú...

Re: Jólin hafa ekkert með Kristna trú að gera!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Og mig langaði lika til að bæta því við það sem ég sagði hér á undan, að biblían er ekki skrifuð af Guði né Jesú, heldur öðrum mönnum. Allir segja þeir sömu söguna á sinn mismunandi hátt. Helduru að þetta hafi virkilega geta gerst á svona marga mismunandi vegu? Nei. Það sem gerðist er það að mennirinir skrifa það sem þeir upplifa og hvernig þeir skilja þetta. Auk þess koma þeir með sínar eigin skoðanir inní mixið og nota þá fullkomnu afsökun að þetta sé Guðs orð. Þegar maður dæmir eitthvað...

Re: Jólin hafa ekkert með Kristna trú að gera!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Va maður þetta er það fáranlegasta sem ég hef lesið í langan tíma. Þú hefur svo illilega rangt fyrir þér a svo mörgum sviðum. T.d línan hans Bono er háðsdeila, gerð til að vekja sektarkennd hja fólki svo það kannski stoppi aðeins og hugsi um aðra en sjálfa sig. Og svo var heldur aldrei vitað hvenar Kristur fæddist þannig að það var ákveðið að halda upp á fæðingu hans á þeim tíma þar sem flest trúarbrögð halda sínar hátiðir. Gyðingar, wiccatrúarfólk og fleiri hafa allar sínar hátíðir í...

Re: Að skíta á sig

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þakka gott svar en ef þú lest greinina betur þá sérðu það að ég ætla ekkert að halda áfram að reyna. Ég segi það orðrétt að ég virði hana of mikið til þess og ég stend við það. Þannig að þú þarft ekkert að vera að segja mér þetta um að halda ekki áfram að reyna. Ég er mjög glaður inná milli vonbrigðanna yfir því að við getum að minnsta kosti verið vinir, vegna þess að hún er svo yndisleg manneskja að ég get ekki annað en verið þakklátur fyrir það eitt að þekkja hana. Mig vantaði bara aðeins...

Re: Kurt Cobain, lifandi guð!

í Rokk fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þú og allt fólk sem heldur virkilega að þessi maður hafi haft hæfileika eruð þroskaheft. Hann gat ekki rassgat á gítar, hann var helvítis dópista aumingi sem gat ekki neitt í neinu nema væla yfir vonsku heimsins, og hann fann EKKI upp grunge eins og margir halda. Það voru fullt af hljómsveitum byrjaðar í þessum stíl áður en hann kom og sverti nafn grunge tónlistar um alla eilifð. Aumingja, aumingja þú.

Re: Being Terri.

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér þætti nú gaman að sjá hvernig þú brigðist við. Vertu ekkert að dæma annað fólk þú myndir örugglega bregðast eins við ef ekki verr. Þannig að vertu ekki með svona óþroskuð og heimskuleg svör um hluti sem þú veist ekkert um. Fáviti.

Re: The Mansion Family

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
amm snilldar þáttur.

Re: Quotes

í Tolkien fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nei vegna þess að fly er bara önnur notkun, önnur beyging á orðinu. Sættu þig við það

Re: Sméagol

í Tolkien fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þú spyrð í lok greinar hvernig Gollum hefði orðið ef hann hefði lifað það að sjá hringnum eitt. Ég er nú alveg viss um að hann myndi strax viðrast upp og deyja. Viljinn á hringnum og hatrið á hringnum var það sem hélt honum gangandi. Annars mjög góða grein, þótt ég hafi vitað þetta allt áður, nema þetta með uppruna orðsins Sméagol. 4/5

Re: Hvar er Peter Frampton

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Frekar myndi ég vilja fá Simon og Garfunkel á klakann<br><br> “I think that the biggest proof of intellectual life on other planets is that they have never tried to contact us”

Re: LOTR fer dvínandi

í Tolkien fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég held einfaldlega bara að það sé eins og sason sagði, það eru bara sumir sem nenna ekki að lesa. Fólk er svo úrkynjað nú til dags að það er ekki eðlilegt. Ég þoli ekki svona týpur sem eru svona “LOTR Fan DAUÐANS” vegna þess að þeim finnst frodo sætur í myndinni, eða Aragorn “alveg UBER cool” en hafa engann áhuga á að “leggja það á sig” að lesa bókmenntirnar, kjósa frekar að fylgja heiladauða straumnum sem allir aðrir fylgja og missa síðan áhugann þegar næsta mynd kemur. Og nú vil ég nota...

Re: Hringurinn og Hobbitarnir

í Tolkien fyrir 20 árum
Sko, ég segi eins og við alla, ef þú vilt svar við spurningum þínum lestu bara bækurnar. The simplest thing. En til að svara spurningunni, þá var héraðið algerlega einangrað frá umheiminum. Gandalfur gekk þannig frá því að héraðið væri verndað án þess að hobbitarnir vissu af því. Hinsvega minnir mig að þeir hafi sagt hinum hobbitunum frá því sem gerðist, en þeir vissu ekkert af því fyrir fram. <br><br> “I think that the biggest proof of intellectual life on other planets is that they have...

Re: Nokkrar fisléttar spurningar.

í Tolkien fyrir 20 árum, 1 mánuði
HAHAHA. Já hún var úr DREKAHREISTRI! HAHAHA!! ÞETTA er ástæðan fyrir því að það eiga að vera TVÖ! áhugamál, Tolkien, og síðan myndirnar á sér áhugamáli. Djöful fer það í pirrurnar á mér svona vitleysingar. Þú fyrirgefur en ég er að verða brjálaður á þessu. Bara vegna þess að þú hefur gaman af að horfa á myndirnar þýðir það ekki að þú sért einhver tolkien aðdáandi. Og þú ert ekki einu sinni almennilegur aðdáandi myndanna vegna þess að mikið af þessu kom fram í myndinni, þar á meðal svarið við...

Re: vantar bækurnar

í Tolkien fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég held að þú ættir að geta nálgast þær ALLSSTAÐAR!<br><br> “I think that the biggest proof of intellectual life on other planets is that they have never tried to contact us”

Re: SP: Quiz

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvað er eiginlega á seyði akkuru er enginn að senda mér nein svör. Það skiptir ekki máli þótt þið vitið ekki allt, giskið bara. Takið þátt í þessu, það er aldrei að vita, kannski vinnið þið.

Re: SP Quote quiz

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ok sinzi er með næstum allt rétt og líka howitzer en sinzi þú ert með marga þætti vitlausa en samt ekki alla.

Re: Af hverju?

í Húmor fyrir 20 árum, 1 mánuði
ok ég vil bara benda á það að nr 4 er stolið úr Calvin & Hobbes

Re: Loksins !!!

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 1 mánuði
haha já alveg rétt ég var að reyna að muna hver lemmiwinks var. haha. snilldar þáttur. <br><br> “I think that the biggest proof of intellectual life on other planets is that they have never tried to contact us”

Re: 10 ár!!! R.I.P. Kurt Cobain

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nokkrir punktar sem þurfa að koma fram: 1: Kurt Cobain er ofmetnasti maður í heimi. Hann hafði góða söngrödd, ekkert annað. 2: Nirvana var ekki hljómsveitin sem fann upp grunge, það voru margar aðrar hljómsveitir sem höfðu spilað grunge á undan þeim, þeir voru bara þeir fyrstu sem urðu frægir fyrir þennan tónlistarstíl. 3: Hann framdi sjálfsmorð. Allir vita það og ég er orðinn leiður á öllum þessum gelgjum sem geta ekki sætt sig við að að posterstrákurinn þeirra gat ekki höndlað lífið. Hann...

Re: Roverrandom

í Tolkien fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég veit það ekki. Það er örugglega mjög erfitt að finna hana. Ég las hana hjá bróður mínum, það er sennilega bara hægt að kaupa hana einhversstaðar í RVK <br><br> “I think that the biggest proof of intellectual life on other planets is that they have never tried to contact us”

Re: Roverrandom

í Tolkien fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er bók eftir Tolkien sem hann samdi fyrir son sinn þegar dótahundur sem hann átti týndist á ströndinni. Hún fjallar um lítinn hvolp sem er breytt í dótahund af galdramanni og hann þarf að leggja upp í ferð og finna galdramanninn til að breytast aftur. Þetta er mjög skemmtileg saga, furðuleg á köflum. Mjög góð lesning fyrir alla þá sem kunna að meta Galdraheim Tolkiens :)<br><br> “I think that the biggest proof of intellectual life on other planets is that they have never tried to contact us”

Re: Smá gáta

í Tolkien fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Er verið að tala um melkor?<br><br> “I think that the biggest proof of intellectual life on other planets is that they have never tried to contact us”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok