ÉG vil byrja á því að benda þeim sem elska Kurt að ég elski þá, ég elska allt í sambandi við hann, nema heróín og Courtney!
Svo ég ætla að byrja og sýna fólki framm á það að þessi maður var guð áður en hann fór á vit ævintýranna í draumalandi!


20,Feb 1967, Hann fæðist.

Þetta dásamlega barn var skýrt Kurt Donald Cobain, mamma hans hét Wendy og pabbi hans Donald, hann var bifvélavirki en hún vann sem gengilbeina. Það var frekar svona þröngt á þingi þarna og þegar hann er 6-7 ára er hann greindur ofvirkur. Um 0 ára aldur flytur pabbi hans út og í júli það ár skilja Donald og Wendy, Wendy fékk þó forræði yfir börnunum. Kurt sem alltaf hafði verið brosandi og glaður varð nú ófélagslyndur og sýndi merki þunglyndis.
Hann flutti um í nokkur ár með mömmu sinni og litlu systur sinni Kimberly á milli ættingja.
Svo 14 ára gamall fékk hann sinn fyrsta gítar.


Hann testaði fyrst héróín undir brú í heimabæ sínum þegar hann var 18 ára, en um tíma átti hann heima undir þessari brú.


Árið 1983, hittir hann strák að nafni Chris (Krist) Novoselic, sem saman byrja að prófa sig áfram í tónlist árið 86 -87 , eða þá af meiri alvöru.


Svo jafnt sem frægðarsólin rís þá eykst neyslan og ömurleikin, 88 kemur út fyrsta “singel” platan út sem hét (“Love Buzz”/”Big Cheese”), svo 89 kemur fyrsta platan hjá þeim í venjulegri stærð út eða “Bleach” sem kom út 15. júni 1989. Svo á milli 89 og 92 kom út önnur “ singel ” plata og NEVERMIND.
NEVERMIND er fyrsta platan sem Dave Grohl spilaði inná hjá þeim, en núna er hann í Foo Fighters og gerir þar góða hluti.


Svo /91 þá fara hlutirnir heldur betur að fara í báðar áttir, hann kynnist Courtney Love og NIRVANA verður frægari sem aldrei fyrr.

Svo /92 þá gifta þau sig loksins á havæ, og eignast barn seinna um árið sem þau voru svipt forræði af útaf neyslu. 12. Des sama ár kemur geisladiskurinn Incesticide út. Þau héldu áfram að reyna að fá forræði yfir barninu.
Þau fá ekki forræði yfir barninu Frances Bean fyrr en í mars /93.


Kurt er settur inn á spítala vegna of stórs skammts af heróíni 2.maí /93.
Fjórða júlí, /93 tekur lögreglan Kurt fastan vegna þess að Courtney segir hann hafa beytt sig ofbeldi.
Kurt overdósar aftur 23. júl sama ár en gefur samt út geisladiskinn “ in utero ” í september sama ár.

Svo heldur hann síðustu tónleikana í bandaríkjunum í Seattle í byrjun /94, stuttu eftir það hringir Courtney skelfingu lostin í lögregluna og segir að hún sé hrædd um að hann beyti sig ofbeldi eftir heimilis erjur.


Kurt fer með vini sínum, Dylan Carlson, að kaupa byssu (Remington M11 shotgun caliber 20.

Svo fer Hann til L.A og eyðir tveimur dögum á meðferðarheimili en endar á því að klifra yfir vegg og yfirgjefa staðinn og heldur heim til Seattle.

4. Apríl /94 hringir Wendy (mamma hans) í lögreglu og tilkynnir að sonur hennar Kurt Donald Cobain sé týndur, hún segi rað hann sé með byssu á sér og í sjálfsmorðshugleyðingum. Svo daginn eftir, 5. Apríl. á Kurt að hafa skrifað kveðjubréf til Courtney og Frances Bean, Tekið 3. faldan overdóse, skotið sig með haglabyssu og þurkað fingraförin af og annaðhvort tekið af sér gummíhanskana eða þurkað þau af með tusku eða einhverju og náð að fela þessa tusku svo hún hafi aldrei fundist.
Það er ótrúlegt hvað einn maður getur gert undir öllum þessum áhrifum, áður en hann hafi átt að skjóta sig hefðan att að vera löngu dauður, svo maður veltir því fyrir sér hver drap það, gerðir courtney það með eigin höndum eða réð einhvern til þess?
Mafían? Sem jú átti tónlistariðnaðinn.

Rapparinn El Duce sem sagði við fjölmiðla að Courtney Love hafi reynt að fá sig til að drepa Kurt því hann var að skilja við hana. Eftir þetta viðtal við fjölmiðla þá lést El Duce eftir að hafa “dottið” fyrir lest og steindrepist. Undarlegt hvað heppnin fylgir Courtney alltaf hreint.

Svo var sjálfsmorðsbréfið skrifað af tveimur persónum að því sem rithandarsérfræðingar segja, sálfræðingar segja ða þetta “kveðjubréf” hafi frekar líkst afsökunarbréfi fyrir að vilja hætta í bransanum og skilja við konuna.


Svo þegar allt kemur til alls lýtur það þá ekki út fyrir það að hann hafi verið myrtur.
En þrátt fyrir ömurlega æfi þá lét hann margt gott af sér leiða, hann opnaði nýja leið fyrir rokkara, hann opnaði punk rokkið meira og gerði það harðara, gerðir nýjan stíl á punk/rocki, aðra stefnu sem var ekki jafn poppuð.








Ég vona að einhverjir hafi skemmt sér við lesturinn =) . - The mein Hnakkur -



“ Why screw up youre life when someone can do it for you.. ? ” Hnakkurinn


Over and out…
“ Ég er kannski ljóska, en ég er ekki heimsk ljóska ”