eini gallinn er að… þeir eru ekki að gera neitt skemmtilegt við förum í föt og höfum okkur til fyrir íþróttatímann, sem tekur 5 til 10 mínútur, svo hlaupum við fram og tilbaka í 20 mínútur, teygjum okkur og förum svo í klefan aftur sveittir og ógeðslegir og höfum ekki tíma í að fara í sturtu, og flestir fara ekki í sturtu hvort sem er þannig að mér finnst þetta bara vera viðbjóðslega leiðinlegt og maður er viðbjóðslegur eftir þetta