Ó, en fólk var nú líka bara að senda inn myndir af sama gítarnum og sömu trommunum aftur og aftur, afhverju ekki senda inn eitthvað annað en það? Búinn að fá gjörsamlega nóg af því… Það er bara mikið skemmtilegra að senda inn myndir af öðruvísi hljóðfærum, og þetta eru flott hljóðfæri!