Lengi hefur Tattoo You með Stones verið uppáhalds platan mín, mikið af geðveikt rólegum og þægilegum lögum aftast á plötunni.

Rosalegt að hlusta á þetta á rólegu kvöldi eða um morgunn.

Man, í fyrsta skipti sem ég hlustaði á þessa plötu var ég alveg ósofinn á leiðinni útá flugvöll!

Frábært alveg.

Mæli með þessari plötu.

En hvað er að ykkar mati svona besta gullaldarplatan?

svona eitthvað sem er þægilegt að hlusta á og such.