Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

OfurKindin
OfurKindin Notandi síðan fyrir 20 árum, 7 mánuðum 33 ára karlmaður
1.476 stig
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið

Nöldur. (21 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ekkert skítkast frá mér til ykkar Wow spilara, en úff, þessi leikur er að taka of mikinn tíma frá ykkur! T.d. í skólanum mínum, eða, í mínum vinahóp spila allavena 7 World of Warcraft, og vá, það er varla talað um annað í frímínútum. Og tjaah, ekkert allir spilarar hanga óendanlega lengi í honum, kannski bara af og til, það er O.K að mínu mati (= Ég hef eigi prófað þennann leik, en af þeim að dæma er hann “MAGNAÐUR”. Er þessi leikur svona virkilega magnaður? Ó já, þarf maður ekki að borga...

Er eitthvað varið í þennann leik? (11 álit)

í Black and white fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jááá, nafnið segir sig sjálft. Spilaði 1 pínulítið, svo kom 2 út og ég ætlaði að verzla mér hann, en vinir mínir sögðu að það væri ekkert varið í hann. Bið ykkur að segja mér það bara? Óks? =D Dânkê.

Árshátíð! (72 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
HÆ =D Ég er að fara á árshátíð í kvöld, og til að gera ykkur þarna útí heimi öfundsjúk ætla ég að lýsa matnum sem ég fæ. Ásamt fl. Forréttur: Reyktur lax, eggjanúðlur með rækjum, paté. víí, en, hvað er Paté? Eða,, eggjanúðlur? Bara hlýtur að vera gott=D Aðalréttur: Kjúklingur EKKI með fuglaflensu, Lambalæri, Hamborgarahryggur, Roastbeef. Þetta er svona, hlaðborð (= *sleeeef* Eftirréttur: Súkkulaði bomba með ís, ferskum ávöxtum og rjóma! VÁÁ, SJÍTT, ÞETTA VERÐUR NAMMINAMM =D ,,Svo eru...

Afmæli =D (93 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er kominn þessi merkilegi dagur! Tuttugasti og þriðji febrúar 2006, dagurinn þar sem ég verð 15 vetra gamall =D Eða eins og einn vinur minn sagði: Jáá, loksins er hann orðinn karlmenni, farinn að vaxa punghár á kvikdindið og svona.. Hehe, viljiði væra svo vænir kæru Hugarar að njóta dagsins með mér, og óska mér til hamingju? =D

Öhm, Vinsamlegast Skoðið =D (33 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
HÆ =D Mér leiddist alveg ofboðlega og ákvað að fara leeeengst afturábak í mynunum, og fann nokkrar ansi skemmtilegar ! Híhí. Og, já, ég ætlaði að deila skemtuninni með ykkur kæru sorparar (= Myndirnar eru ekki í tímaröð, en só vott =D Já, eh, gamlir Sorparar á samkomu, þekki mjög fáa þarna, MadClaw, meaniac og fl. (= Hoho, fleiri ‘gamlir’ sorparar á samkomu ^^ Benni/meaniac með sítt hár =D Oooog Benni/meaniac með stutt hár =D HAHA, þessi mynd, er, úff, ég hló =Ð *fliss* Hinn Mikli Atli/vansi...

Jawbreaker! =D (160 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jááá, ég skrapp út með vinum mínum núna áðan og við verzluðum okkur Jawbreakerz =D=D=D Víí, og þeir eru keyptir í 10-11 ef einhver hefur áhuga, huh? huh? Já, sykursjokk eih ? =D Langaði að deila því með ykkur!! Víííí, þetta er í fyrsta skipið sem ég fæ svona. Og, tjah, eh, þetta er gott ! >>:D

Óákveðni (14 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
“Tilviljun? Neeeei, getur ekki verið.. Það er of fáránlæegt til að vera það! Það bara.. Getur ekki verið! Hvað á maður þá að gera þegar það gerist? Tala? Þegja? Hlaupa í burtu? Kannski móðgast það. Samt ekki, er það lifandi eða ekki? Afhverju snýst allt um þig?! Allt getur ekki verið um neinn. Já! Þar kom það! Eða.. ha? Um hvað var ég að tala? Það má ekki gerast! Haaaaalló, ég er líka lifandi hérna! Ma-mamma.. ég vil faðma þig.. Pa-bbi, hvar ertu nú?” -Hugsaði litla 12 ára stelpan þegar hún...

NET NET NET! *elsk* (43 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Yaaay =D Netið hefur loxins mætt á svæðið hjá mér!!!1 Langaði bara til að deila því svona með ykkur! =D Núna geta allir náð sambandi við mig ! ^^ Frrábært!! Já net já Núna OfurKindin skrifa fréttir já *flýti, flýt* Oooh, hún nanna er að læra! Þessvegna verð ég að skrifa fréttir, þær verða stuttar, en allt í lagi ! =D Fréttir um klukkan 11 ! kv. ÉG! Mwúhahahha

A.A Fundur hjá Netfíklum! (74 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sælir! Ég og hinn mikli vansi höfum lagt á ráðin um að stofna klúbb. Netfíklar. Netfíkill lýsir sér þannig að hann/hún er háð/ur netinu! Ég er enn netlaus, síðan á föstudaxeftirmiðdag. Og það er gott að hluta til.. ég læra að hemja mig á netinu þegar ég kemst í það, og ég sakna þess ekki eins mikið og ég bjóst við. En það getur verið svoooo ömurlegt, reyndar.. Reyndar er ég alltaf búinn að læra þegar ég mæti í skólann, EN nóg um það. Það er fundur hjá Netfíklunum á fimmtudaginn komandi heima...

Ne-he-heeet leysi :( (80 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já, ég er netlaus, DÖÖ! :D Það er þessvegna sem ég hef ekkert verið inná msn né neinu! Arg, ég er fúll, ég fékk að skjótast í tölvu mömmu minnar í 5 min. YAY, tékk póstinn hér og þar, kíkja á msn og fl. Ég hef komist að því að ég er næstum háður netinu.. Já, það gæti liði tími þangað til að ég svari ykkur aftur því ég þarf að fara ómígozh.. Bless =D Saknið mín!!!1! Or else.. Ójá, vitiði hvar maður getur kept sér nýja LAN net snúru? Og hvað hún kostar? (: Mín er biluð, þessvegna kemst ég ekki...

Skjárinn? (7 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Er einhver hérna sem er með Skjáinn? Ekki Skjáeinn, heldur Skjárinn! Allar sjónvarpsstöðvarnar .. æh, vona að þið fattið =] Allaveganna vitiði þá hvað kostar að leiga sér mynd gegnum það? Mig minnir að það sé minna en 500, og ætla að vona það enn! Með fyrirfram þökkum , OfurKindin =]

Einangrandi Veggir ^^ (75 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Miii-hii-hiiig langar í veggi með einangrun. Og líka þykka hurð sem blockar allt út“ =D T.d ef ég er að hlusta á tónlist í rusl hátölörunum mínum, með lokaða hurð, ekki stillt svo hátt, þá kemur mamma inn: Hey, lækkaðu þetta aðeins. Ég lækka, svo stuttu seinna kemur hún aftur: Hey, ég sagði þér að lækka þetta aðeins! Og núna, klukkan er að verða 4, og heyrnatólin mín er léleg >.< Keypti mér þau á Ísafirði fyrir 900 kall :P Og já, mig langar að geta hlustað á tónlist og horft á sjónvarpið með...

Keðjubréfa Ógeð! (54 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég var að fá eitt af þessum ógeðslegu keðjubréfum um að MSN væri að fara að loka. Djöööfull hata ég þessi yndislegu keðjubréf. Þetta bréf hljómaði svona: Hey it is Andy and john the directors of MSN, sorry for the interruption but msn is closing down. this is because too many inconsiderate people are taking up all the name (eg making up lots of different accounts for just one person), we only have 578 names left. If you would like to close your account. DO NOT SEND THIS MESSAGE ON. If you...

Skilaboð (77 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Váá, ég er ekki búinn að fá skilaboð í.. *kíkir* 30 min! =| Það er öömurlegt! Sendið mér skilaboð með því að svara þessum kork! =D Vívívíí, og til að hafa tilgang! : SANDLEIKURINN! zOMFG! Ég festist alltaf í þessum leik! ^^ Bleþþ! =P

21:27 (52 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
z0mfg! Þegar ég leit á klukkuna þá sá ég að hún var 21:27, en það þýðir að R takkinn á fjarstýringunni minni lifnar við eftir aðeins 3 mínútur:| Hólý ká! Ég verð að vera über snöggur að skrifa þennan kork þar sem hann gæti drepið mig ef ég hreyfi mig of hratt! Og puttarnif hamrast á lyklaborðinu =0 Bless ! SJáumst KANNSKI seinnA !

Lélegt graff! (17 álit)

í Myndlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vá, ég verð aðeins að nöldra hérna um hvað það er öömurlegt að sjá svona “Jón var hér” graffiti. Hérna þar sem ég bý, í næstum miðri Rvk. er mikið um svona rusl, og þetta fer í taugarnar á mér! T.d. þá sá ég eitt á leiðinni heim frá vini mínum, greinilega nýtt og að auki gert af hálfvita. Helga er hóra, og gunnar gerði þetta, ekki óli 50 cent sökkar ! ARMFLFSHG,… Afsakið, en ég nýt þess að sjá gott graff, en því miður er allt of mikið að svona í gangi :/

Í matinn hjá þér ? (159 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Halló :D Ég og vansi vorum að tala um kveldmatinn hans af einhverjum ástæðum, og ég varð forvitinn. Þessvegna langaði að vita hvað þið hin fáið í kvöldmat á þessu rigningarsama( er ekki annars rigning, ég nenni ekki að kíkja útum gluggann(: ) Annars þá fæ ég svona Mexíkóskar pönnukökur með kjúkling, osti, sósu, og grænmeti inní, allt rúllað upp og etið með bestu lyst :D Nammíí, en já, spurningin var: Hvað fáið þig ímatinn í kvöld ?

Vildi vekja athygli á.. (114 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mér :D Ég vildi vekja athygli á mér, og hve ég er skemmtilegur og flippaður ungur drengur :) Ég get farið í backflip og borðað gulrætur reiprennandi. Merkilegt? úúh, ekki eins mikið og þetta : Ég á inniskó *fliss* Þeir heita Runólfur(vinstri skórinn) Og Ruflónur(hægri skórinn) víí!

Möffins ? (160 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hey, pæling, ef að Möffin köku gæti talað.. hvað myndi þær þá segja ? Möffmöff ? Haha, ég sé það svo vel fyrir mér :}, möffmöffmöff Lítill sætur möffins -Möffmöff :P En potter01 og ég vorum í samræðum um þetta (: ..reyndar fyrir nokkru síðan, gær eða fyrradag? En annars.. þá er ég veiiiikur, og hef ekkert að gera :/ -Möffmöff 8-]

Veikindi :\ (35 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ætli ég væri ekki að ljúga ef ég segðist finnast gaman að sleppa skóla vegna veikinda. Það er nefnilega þannig hérna núna hjá mér að ég er veikur.. Ég er með svima, hausverk, magaverk, og ef ég breyti um stellingu í rúminu fæ ég ógeðslega tilfinningu í magann og ömurlega mikinn svima ! :/ Ef þetta væri ekki, væri bara fínt að sleppa skóla svona á mánudegi, aðeins til að rétta sólarhringinn við og mæta hress á morgun í skólann. Það er að segja, ef ég verð ekki ennþá veikur, sem ég ætla mér...

Rastafléttan Hans (48 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hah, já, þið lásuð rétt. Ég var heima hjá honum frænda mínum áðan.. í afmælisveislu hjá faðir hans :D Ókey, ég, vinur okkar, og hann frændi vorum eitthvað að leika okkur bæði í tölvunni og að ‘slást’ ! Hljómar asnalega þessi setning.. en jújú.. við vorum eitthvað að fíflast þarna þegar frændi minn öskrar: EKKI SLÍTA HÚFUNA !! Og ég leit á gólfið, og sá svona rastafléttu húfu með slatta af dreddum ;D Og viti menn ! Það slitnaði einn af. En við björguðum því og skýrðum han Hans :D Rastafléttan...

Trillian ? (13 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Eh, ég var að dl Trillian og ég kann ekki að gera add contact o.0 Í hvert skipti sem ég reyni að gera það, þá kemur þetta : file://localhost/C:/Documents%20and%20Settings/Notandi/Desktop/untitled.bmp Hvernig gerir maður til að geta addað fólki ? Ég er n00b í svona ;D

Photoshop ? (2 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Er ekki hægt að redda sér fríu Adobe Photoshop á netinu ? Verður maður bókstaflega að panta það og borga ? Vantar það svona nokkurnveginn fljótlega fyrir bæði áhuga og verkefni ! ;D

Sprengju-Kínverjar ! :| (44 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Úff.. ( Pínu langur korkur (A) ) Ég ætla að lýsa slæmri reynslu minni á svona: fsszzz snúnings litlum kínverjum ! Ég var semsagt úti áðan, og var með vinonum og við vorum að ( getiði? ) Já sprengja.. og það voru einhverjir litlir krakkar með sprengju ýlur og voru að skjóta þeim í áttina að okkur O_O Þannig ég ætlaði að vera ‘Hetja’ og henda nálægt þeim þessum “ Fsszz snúnings kínverjum ” .. Ókey, ég var búinn að kveikja á þráðinum og tilbúinn að kasta, ( þess má geta að ég var í léttum...

Yfirmenn :@ (6 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
GRARARAGRAA !! Ég ætlaði mér að mæta á þessa samkomu, búinn að kaupa mér strætómiða og læti, en ég átti að vera að vinna til 5. Allt í lagi með þaaað svosem, nema það að ég mátti svo ekkert hætta klukkan 5 ?? Ástæðan: Of mikið að gera.. ( vinn í flugeldasölu ) Pirrpirr, hann/hún sagði að ég mætti hætta hálf 8 en þá væri það alltof seint að mæta á samkomuna :/ Það munaði litlu að ég hefði labbað út sko ! Ég biðst forláts á þessu.. og sé eftir að hafa ekki labbað út ! vildi koma þessu frá mér...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok