Ég reyni nú að hafa opin huga fyrir flest öllun, en ég mér finnst meirihlutinn af Black Metall ekki skemmtilegur, geri undantekningu með Gorgoroth og Mayhem.. og Myrk svo Haflilli fari ekki að grenja… Annars er voða lítið sem mér finnst leiðinlegt, segi að allt sé leiðinlegt þangað til ég gef mér tíma í að hlusta á það almennilega…