Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: The Fellowship of the Ring(kvikmyndin) - sjö árum seinna

í Tolkien fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég googlaði þetta og kemur í ljós að bíllinn á að sjást dauflega í bakgrunni þegar Fróði og Sómi standa hjá fuglahræðunni og eru á leið úr Héraði. Ég skoðaði þetta atriði og mér fannst bíllinn ekkert vera það áberandi. Upplýsingar eru hér: http://www.moviemistakes.com/film1778

Re: Fíkniefni

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Af Vísindavefnum(linkurinn fyrir ofan) Mörg efnanna í kannabisreyknum finnast einnig í tóbaks-reyk. Má þar nefna fjölhring-liða kolefnissambönd, nituroxíð, kolmónoxíð og tjöru. Það myndast greinilega tjara, ég er opinn fyrir einhverjum linkum sem segja að kannabisreykur myndi ekki tjöru. Svo líka þegar maður reykir jónu, þá inniheldur hún tóbak í langflestum tilfellum, þannig að maður er hvort sem er að reykja tóbak(sumir kjósa nú bong samt). Það er reyndar eitt sem mér finnst áhugavert,...

Re: Fíkniefni

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Reyndar er kannabis svona lengi að fara úr líkamanum því líkaminn lítur ekki á það sem er eftir sem ógnun. Haha, satt. Og ég treysti líkama mínum fullvel. :D

Re: The Fellowship of the Ring(kvikmyndin) - sjö árum seinna

í Tolkien fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Vá, eftir að hafa lesið þessa grein langar mig ekkert smá að skella gömlu góðu löngu útgáfunni á VHS í tækið, verst að klukkan sé orðin svona margt. Ég sjálfur hef mjög mikinn áhuga á sögunni og ætla svo sannarlega að lesa bækurnar þrjár bráðlega. Ef ég pæli aðeins í því þá er þetta örugglega ein besta “novel-adaptation” sem ég veit um. Fólk sem hefur áhuga á sögunni veit alveg hvað ég er að tala um, manni líður eins og maður sé með þeim í Miðgarði er maður horfir á myndina. Fólk sem segir...

Re: Technical Deathstep/Brutal Trancecore

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Í mínum augum er Tiesto fucking awesome en ég mundi samt ekki flokka tónlistina hans brutal, Angerfist er hins vegar brutal.

Re: Krefst 1.784.000.000.000.000.000.000.000 dala

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hann hefði bara átt að biðja um einn milljarð dala þá hefði hann betri líkur á að vinna málið og yrði samt fokking ríkur.

Re: I Killed My Mother / J'ai tué ma mère

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Frábær mynd.

Re: Marijuana, (lagfærð endursending)

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Sko, ég er ekki að segja að heróín og fleiri eiturlyf ættu að vera lögleg, það væri frekar fucked up. Ég er að benda á það ef að heróín væri löglegt, fólk fengi alltaf jafn hreint heróín(ólíklegara að overdosa*), fengi góðan aðgang að hreinum, nýjum sprautum þá myndi dauðsföllum vegna eiturlyfsins lækka. Sko, staðan á þessu í dag: Fokking dýrt og fáránlega ávanabindandi, fíklarnir kaupa endalaust af þessu og missa eignir t.d. og tíma þá ekki að kaupa alltaf nýjar sprautur, líklegt að þeir...

Re: Marijuana, (lagfærð endursending)

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Frábær grein. Aðal ástæðan fyrir því að eiturlyf eru talin svona hættuleg er vegna þess að þau eru ólögleg. Ef þau væru lögleg myndi ekkert vera hættulegt við þau fyrir utan líkamleg og andleg áhrif. Gott dæmi um þetta er Heróín, aðal ástæðan fyrir því að þetta eiturlyf fer virkilega illa með fólk er sú að það er ólöglegt. Það er ólöglegt og þess vegna kostar það fáránlega mikið, það er virkilega ávanabindani og þess vegna missa fíklar stundum allt VEGNA ÞESS að þeir þurfa að selja...

Re: Flottasta íslenska orðið

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Dalalæða Jólaöl Surtur.

Re: Icesave

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Mér finnst fáránlegt af hverju Ísland ber ábyrgð á skuldum Breta og Hollendinga en ekki skuldu Íslendinga. Það voru fullt af Íslendingum sem töpuðu fullt af pening vegna hrunsins, hver ætlar að borga það? ENGINN! Vegna þess að það er einstaklingurinn sjálfur og enginn annar sem ber ábyrgð á peningunum sínum. Bretar og Hollendingar töpuðu fullt af pening vegna Icesave og það er þeim að kenna.

Re: Datt í gegn1 :D

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Nei reyndar ekki en ég sá Winter's Veil jólaskraut fyrir ofan mig og einhverja SW guards labbandi um.

Re: Datt í gegn1 :D

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Lenti í þessu þegar ég var að raida SW einu sinni. Frekar skemmtilegt að lenda í svona :D

Re: Raining Blood - Dubsteb mix

í Metall fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Kem ekki nálægt þessu!

Re: Bagga

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það er náttla það versta við þetta, bölvaður kostnaðurinn.

Re: Bagga

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Að taka í vör er bara fáránlega glatað. Aðalástæðan af hverju unglingar taka í vör eða reykja er til að “socialize-a”, númer tvö er nikótín sjokkið. Vinur minn átti ekki sígarettupakka í 4 daga án þess að finna fyrir þörf til að reykja, svo fórum við út og hittum fólk, hann keypti sér pakka og þetta kvöld reykti hann svona 5-6 rettur. Eitt kvöldið heyrði ég stelpu segja: “Vá, maður hefur ekkert reykt uppá síðkastið.” Svo kom vinkona hennar: “Já þetta er rétt hjá þér, maður gerir þetta...

Re: Hver er tilgangur lífsins?

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Að fylgja hjartanu og ef hjartað fer með þig í Bónus… so be it.

Re: Varið ykkur á spænsku

í Skóli fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Alveg rétt hjá þér að það fara ekkert það margir í nám í spænskumælandi landi. Ég er bara í spænsku vegnar hversu awesome menningin er, maður neitar ekki að vera í heitu loftslagi, með léttvín, vindil og ólívur við hönd :D

Re: Enchanting mats in mouth

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Næs, er það rétt að ég sé Lotrafen(awesome polearmið), envoy, siren's cry og journey's end þarna? Þú hefur aldeilis fengið góðu vopnin maður. Mig langaði fokk mikið í polearmið af Vezax en ég hætti áður en það droppaði.

Re: Er einhver á huga á móti kannabis?

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Þetta með krabbameinið var testað á mýs einhverntíman, ég las það á wikipedia man samt ekki hvaða grein. Kannabis á mýs hægði á dreifingu krabbameinsfrumna, en það eru mýs ekki menn.

Re: MH

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Lagið sem kom þegar ræðulið MH labbaði inn var svo fucking geðveikt.

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég held að kannabis verði ekki löglegt fyrr en eftir svona 40-50 ár kannski, þegar unga fólkið sem er að reykja það kemst á þing. Varðandi hvort kannabis sé skaðlegt… Það veldur mjög litlum varanlegum skemmdum á heila(jafnvel engum), það sem það gerir er að hægja á heilanum(þegar THC sest á heilann) og því meira og oftar sem þú reykir því hægari verður heilinn. Eftir langa pásu frá reykingum er heilinn kominn aftur á venjulegt ról alveg örugglega, en það er bara það að kannabis er...

Re: Hættur að lesa Moggann

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Höfundur þráðarins sagðist aldrei vera kommúnisti. Þó að þetta tákn tákni kommúnisma þá voru samt ekki Sovétríkin undir kommúnisma, á tímum Leníns voru þau undir lenínisma og þegar Stalín var við völd voru Sovétríkin undir stalínisma. Kommúnismi er þegar allir eru jafnir og það er varla hægt að reka heilt land undir kommúnisma, þess vegna breyttu Lenín, Stálin og Maó kommúnískri hugsun aðeins og kölluðu það marx-lenínismi, stalínismi og maóismi. Btw þá flokka ég ekki sjálfan mig sem...

Re: Ég þoli ekki fólk sem...

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég þoli ekki stonera sem reykja gras og taka kannski inn sveppi og segjast bara vilja gera “náttúruleg” drugs. Og eru á móti ónáttúrulegu dóti eins og amfetamíni etc.. Óvitandi um mörg virkilega hræðileg náttúruleg drugs eins og: Datura: http://disc.420chan.org/del/res/151021941.shtml#i151021941 http://en.wikipedia.org/wiki/Datura http://www.erowid.org/experiences/exp.cgi?S1=15&S2=-1&C1=-1&Str= (fyrir þá sem vilja lesa meira) Quote af Wikipedia: According to the drug information site Erowid,...

Re: Hvernig kveiki ég aftur á console í CSS?

í Half-Life fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Takk takk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok