Hehe, já. Þetta er spurning um að berjast gegn sameiginlegum óvini. Þó að ég sé trúleysingi lít ég ekki á trúaða sem “óvini” mína, heldur þá sem troða á trúarjafnrétti og trúfrelsi. Kristna kirkjan gerir bæði. Að verja frelsi sitt er ekki spurning um hvort maður sé sömu trúar og sá sem ræðst á það, heldur að vilja vera frjáls.