Trommið mitt 3,5 mjá núna nenni ég að skrifa, kominn með nýtt setup.

set bara upp hérna lista yfir dótið

Hardware
Stadíf: Yamaha, Gibraltar, Maxtone, Pearl og DW.

Pedalar: 2x Pearl P-120P

Skinn: Remo Ambassador Coated og bara orginal undirskinn. 14" control sound á sneril og Evans EQ3 batter á bassatrommum og EQ3 resonant.

Kjuðar: Á myndinni sjást ProMark oak 747 Neil Peart signature kjuðar. Annars er það bara mjög fjölbreytt, aðallega samt Jim Rupp og Jazz promark kjuðar.

Cymbalar

Frá hægri til vinstri:

1. 17“ Paiste Traditional Thin Crash (Sést rétt svo í hann þarna lengst til hægri)
2. 13” Hihat, man ekki hvaða tegund.
3. 20“ Meinl Classics Ride
4. 18” Paiste Signature Fast Crash
5. 14“ No name trash splash
6. 18” Meinl Classics Medium Crash
7. 10“ Meinl SoundCaster Custom Splash
8. Pearl CX300 hihat
9. 18” Sabian Virgil Donati signature Saturation crash
10. 14 trash drasl

Trommur
Maxtone trommusett, hljómar æðislega vel.


jæja held að þetta sé komið.