Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Labrador hundurinn (9 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég verð að segja að mér finnst Labrador hundar langflottustu hundarnir, og þetta er mjög fallegur hundur sem er á myndinni sem Zaluki sendi inn. Enda er ég búinn að ákveða að fá mér Labrador(helst svartan) eftir einhver ár.

Keith Moon (22 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Keith John Moon fæddist 23. ágúst 1946 í London, Englandi. Hann var fyrsta barn þeirra Kathleen “Kitty” og Alfred Moon. Alfred og Kathleen eignuðust tvær dætur eftir að Keith fæddist og þau bjuggu öll í Chaplin Road, í skugga Wembley vallar. Keith Moon sagðist aldrei hafa farið í trommutíma þó að hann hafi gert það. Hann sagði líka öllum að hann væri fæddur árið 1947 þó að hann hafi fæðst 1946. Hann spilaði á trommur ólíkt öllum öðrum trommurum og hann hafði sinn sérstaka stíl...

rugl (10 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvað er verið að pæla að láta Vínyl hita upp á Foo Fighters tónleikunum? Annars hef ég heyrt margt gott af hinni hljómsveitinni sem hitar upp, man samt ekki nafnið<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

Teiknimyndir (21 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri að hafa teiknimyndaáhugamál? South Park Simpsons Family Guy Ren & Stimpy og fleiri teiknimyndaþættir í einu áhugamáli, Simpsons er nú ekkert rosalega sótt þannig að þetta gæti kannski aukið það eitthvað. <br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

Óska eftir vel förnu trommusetti (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Settið þarf ekkert að vera nýtt, bara að það sé vel með farið. Verðhugmynd um 20-70 þús. Allir sem hafa einhverjar upplýsingar eða vita um stað sem selur notuð sett eða á góðu verði sendi mér skilaboð. EKKI svara hér.<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

könnunin (1 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Veistu hvernig hundategundin Bichon Fries er? Já þeir eru algjörar dúllur Nei ég hef aldrei heyrt um hana Kannast eitthvað við það er ekki viss ———————————————- Frekar asnalegir möguleikar sem hægt er að velja. Ég veit hvernig þeir eru en mér finnst þeir EKKI algjörar dúllur, af hverju var ekki möguleiki t.d já ekkert spes hundar eða eitthvað álíka. P.S það er Bichon Frise en ekki Bichon Fries eins og í French Fries:) <br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a...

Játar að hafa myrt tíu ára stúlku 1987 (2 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
copy/paste af mbl.is Raymond Sheehan, sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt Heather Coffin, 10 ára gamla, í svefnherbergi hennar á heimili í Philadelphia-ríki árið 1987, hefur játað á sig glæpinn og lýst yfir iðrun. Lögregla stóð ráðþrota á sínum tíma en með nýrri tækni tókst fyrir skömmu að bera lífsýni, sem fannst á líkama hinnar látnu, saman við erfðaefni Sheehans með jákvæðri útkomu. Verjandi Sheehans, Dan Stevenson, sagði samningaviðræður við ákæruvaldið standa yfir og líklegt væri...

Tannbursti (3 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 9 mánuðum
hvenær varð Tannbursti admin hér? er ekki bara svona 1-2 dagar síðan? allavega velkominn:) og reynum að gera þetta áhugamál skemmtilegt.<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

Rock And Roll (5 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Rock And Roll með Led Zeppelin er algjört snilldarlag. Manni langar bara að hoppa með þessu þegar maður heyrir þetta, kemur manni virkilega í gott skap:) já, fyrst ég er byrjaður að röfla, hvað er uppáhaldslagið ykkar með þeim, persónulega myndi ég segja, babe I´m Gonna Leave You, Since I´ve Been Loving You og Rock And Roll. Allavega þessi þrjú í augnablikinu<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

hvaða lag? (3 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
uuuu já ég veit að þetta hljómar frekar asnalega en ég heyrði ágætis lag á x-inu í gær og það var aldrei sagt hvað lagið hét og mig langar að vita hvaða lag þetta var. En annars þá kom þessi setning frekar oft “I don´t want to be, I dont want to be me”(eða mér heyrist hann segja me)eða eitthvað álíka ég veit, þetta er fáranlegt en ef einhver hefur einhverja hugmynd um hvaða lag þetta er þá endilega svara:)<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a...

pirrandi..... (5 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ég er orðinn þreyttur á þessum asnalegu könnunum eins og t.d ein könnun sem Abigel hefur örugglega sent inn á öll áhugamálin t.d “er hljóðfæri í áhugamálalistanum þínum” “er deiglan í áhugamálalistanum þínum” og svo framvegis. svartipetur hefur líka sent sína örugglega á fleiri en 10 áhugamál “hvor stjórnandinn er betri, Palli eða Siggi” eða eitthvað álíka og hokeypokey hefur örugglega sent sína inná öll áhugamálin án djóks “Hvað sendirðu mest inn á þessu áhugamáli?” grein: könnun: kork:...

Fimm uppáhalds trommararnir mínir (128 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég las greinina hans Angus um uppáhalds söngvarana hans og datt í hug að gera grein um uppáhaldstrommarana mína. Ég tek fram að þetta eru uppáhalds trommararnir mínir eins og ég sagði áður þannig að ég álít þessa ekkert endilega 5 þá bestu;) Allavega, hér er listinn. 5. Nicko McBrain (Iron Maiden) Alveg virkilega góður trommari, hraður, skemmtilegur og heldur takti mjög vel. Horfið á Rock in Rio og sjáið þennan snilling. Flottustu lögin: The Wicker Man, The Evil That Man Do, Blood Brothers...

hverju mæliði með.....? (14 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
sælt veri fólkið ég var nú bara að spá hvort þið hefðuð einhverjar ábendingar um gott íslenskt band sem er með efni á rokk.is en annars þá get ég sagt að ég er búinn að ná mér í 2 lög með Noise og þeir eru geggjaðir, en allaveganna, er einhver hljómsveit á rokk.is sem er eitthvað mikið varið í að hlusta á:)<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

kannanir............ (5 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég er búinn ad taka eftir því ad hokeypokey virðist senda inn sömu könnun inn á mjög mörg áhugamál. hún er svona Hvað sendirðu mest inn á þessu áhugamáli? annað skoða bara tengil myndir kork könnun grein hokeypokey ég hef séð þessa könnun inná dulskepi, enska deildin og hljóðfæri og örugglega á mörgum fleiri. þetta er pínu stigahórulegt<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

frábær draumur :-) (9 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mig dreymdi í nótt að ég hefði hitt átrúnaðargoðið mitt. Og þá er ég að tala um sjálfan Dave Grohl og ég hitti hann á ferðalagi mínu í Portúgal(fyrir þá sem ekki vita var hann trommarinn í Nirvana og núna gítarleikari og söngvari í Foo Fighters) Ég spjallaði þarna við hann og tók myndir af okkur og þetta var frábær draumur!!! djöfull var ég svekktur þegar ég vaknaði:'( Hefur ykkur dreymt einhvern svona skemmtilegan draum? p.s það væri cool ef það kæmi áhugamál um drauma:)<br><br><font...

Hvern þessara sólóista helduru mest upp á? (0 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 10 mánuðum

halldór laxness (2 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég vildi bara láta alla vita hvað halldór laxness með Mínus væri mikil snilld! Allir eru með hugann við St. Anger en ég mæli með að þið kaupið ykkur halldór laxness. Geggjaður diskur!!!<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

Ekki normal fjölskylda!!! (4 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það voru systkini að ríða og svo þegar þau voru búin sagði stelpan við strákinn “þú ert miklu betri en pabbi” þá svaraði strákurinn “já, mamma var búin að segja mér það” já sumt fólk er sjúkt:)<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

Það sem fólk gerir fyrir áfengi! (22 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þessi saga/brandari gerist á þeim tíma sem berklaveikin geysaði sem hæst. Allsstaðar voru svona hrákadallar sem fólk hrækti í og ekki batnaði þetta við að berklaveikin gekk þar sem fólk þurfti endalaust að hrækja einhverju ógeði útúr sér. Maður nokkur sem var róni átti engan pening og dauðlangaði í áfengi. Hann byrjaði að betla fólk um pening en ekkert gekk. Hann labbar næst inná krá og sér þar tvo frekar ríka menn. Hann byrjar að betla þá um pening, þá segir annar maðurinn &#8220;ef þú færð...

Davíð hættir á næsta ári og Halldór tekur við. (8 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Davíð Oddsson forsætisráðherra segir að 15. september 2004 taki Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra við embætti forsætisráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisfloks og Framsóknarflokks sem verið er að mynda. Jafnframt komi utanríkisráðuneytið og umhverfisráðuneytið í hlut Sjálfstæðisflokksins til viðbótar þeim ráðuneytum sem flokkurinn ræður nú. Davíð segir að að það komi til greina að hann taki að sér annað hvort fjármálaráðuneytið eða utanríkisráðuneytið en hann segist ekki gera ráð fyrir öðru...

djöfull er þetta flott (3 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
nei því miður en….. veit ekki einhver sem tók samræmdaprófið í samfélagsfræði um glósur úr sjálfstæði íslendinga 3?<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

Almennt verð á trommum (8 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég var að spá í að fá mér trommur í sumar og þá helst notaðar. Veit einhver hérna hvað er algengt verð á notuðum trommum, en ekkert rusl?<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

Skógarþrestir geta verið pirrandi!! (4 álit)

í Fuglar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég verð nú bara að segja að þetta eru fínustu dýr en ég hata þegar þessir þrestir byrja að syngja á kvöldin og nóttunni. alveg pirrandi!!!<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font> <a href="http://kasmir.hugi.is/nero">stærsta heimasíða landsins</a

Það sem ég er að hlusta á þessa dagana (3 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
er einna helst….. Cat Stevens - frábær tónlistarmaður, bestu lögin hans að mínu mati eru: wild world, the first cut is the deepest, oh very young, morning has broken, moonshadow, can´t keep it in, peace train og að sjálfsögðu father and son. Ensími - ein besta íslenska hljómsveitin, kafbátamúsík er mjög góður diskur Korn - fyrsti diskurinn þeirra sem heitir einfaldlega Korn er að mínu mati þeirra langbesti diskur. Lög eins og Blind, Need to, Ball tongue, Faget og Predictable eru bara snilld!...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok