Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gamla Músikin!

í Gullöldin fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það sem ég fíla aðalega er eldra en þetta sem þið eruð að tala um. ég er aðalega í 1940-1950 árgangnum. Elvis Presley,Buddy Holly,Dean,Ratpack ofl. Mér hefur aldrei líkað neitt við eins og Bítlana Rolling Stones ég gjörsamælega hata David Bowie en Diskóið er ekki mitt skemmtilegasta en maður grípur það svona af og til og þá aðalega þegar maður er fullur :D

Re: Cat Stevens

í Gullöldin fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Auron mér þykir leiðinlegt að segja þér það en þetta er ekki alveg rétt hjá þer. Ég var að horfa á þátt um daginn á Skyone þar sem það var verið að taka viðtal við hann um líf hans sem tónlistar maður og sem islam trúi. Ástæðan fyrir því að hann hætti að spila var sú að hann var orðinn þreyttur á þessu rugli sem fylgdi tónlistinni og jú ég hef heyrt að hann hafi lent í þessu slysi en hann minntist aldrei á það í viðtalinu að það hafi verið ástæðan.Hann sagðist vera þreyttur á því að vera...

Re: Að Alast upp á heimili með alkahólisma.....

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Kannast við þetta.Foreldrarnir mínir voru beint ekki alkar en þegar þau fengu ser neðan í það þá var það frekar slæmt.Mamma dauð á gólfinu og kallinn í stólnum.Nú þegar ég er 23 ára gamall þá drekk ég ekki þar sem ég skil bara ekki þessa áráttu hjá öllum að fara á djammið eyða svona 5000-10000 kalli á kvöldi fyrir einnar nætur djamm.Að komast í vímu í kannski 5-8 klukkutíma og liggja svo ælandi og með bullandi höfuðverk daginn eftir.Skil þetta hreinlega ekki allavega þá er ekki mikil löngun...

Re: Eldhætta um jólin ..

í Heimilið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Góð grein þetta er einmitt það sem vantar að minna fólk á að gera um jólinn. Konann min vill alltaf hafa öll ljos í gangi allann sólahringinn en ég er fastur á því að slökkva á þessu öllu saman þegar maður fer út. Það er bara gott að venja sig á það áður en það verður of seint.

Re: Chandler - 6. sería

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þú verður að skella einhverju inn með Joey. Hann er bara snillingur.

Re: Law&Order

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Er eitthvað slíkt á leiðinni.Ef svo er þá ætla ég að bíða spenntur með þér.<br><br>KV Neggi

Re: Law&Order

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta mun ábbyggilega vera skemmtilegur leikur. Rannsaka glæpinn helminginn af leiknum og hinn ertu saksóknari. Mjög mikil tilbreyting frá þessum skotleikjum.<br><br>KV Neggi

Re: Gleraugu.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Takk fyrir það. Ég fekk þau í Auganu í kringlunni.Þau vita greinilega hvað þau eru að gera þar.Mæli hiklaust með því að verlsa þar. <br><br>KV Neggi

Re: Besti leikari?

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
DEBBIE DOES DALLAS. Ein besta mynd allra tíma.

Re: Hvar er best að versla fugla.

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Já ég tók hana í gær og er allavega ennþá sáttur en það er svolitil vinna eftir en það verður bara skemmtilegt.Ég er svolitið hræddur um hana þar sem hún á til með það að fara að fljuga en kemur alltaf aftur til manns.Hun er svolitill nagari en er það bara ekki hefð fuglanna.Við verðum bara að bíða og sjá hvernig persónuleiki hún er.

Re: Hvar er best að versla fugla.

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Já hann var ljufur en beit mig nokkrum sinnum. Tjörvi hringdi í mig í gær og bauð mér 11 mánaða gamla dísu þannig að ég skaust og skoðaði hana og VÁ hvað hún var flott. Alveg gul og rosalega saklaus.Hún er taminn en ekki handfóðruð en samt rosalega ljúf og góð.

Re: Hvar er best að versla fugla.

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta er rosalega flott hjá honum. Sástu AG fuglin sem hann var með í búðinni sinni. Hann er flottur.

Re: Husquarna Gæði

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þau hjól eru frekar þung og mér skilst að það sé leiðinlegt að keyra þau vegna þyngdar þeirra en þetta eru bara sögusagnir. Allavega þá held ég að þau gætu verið ágætis götuhjól.

Re: Annað hvort já eða nei!

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég þekki vel til Ástþórs og æeg tel að það ætti að fljá manninn búa til pels úr höfuleðrinu og grilla kvindið á tein.Það er mitt álit á þessum manni.Hann er snar ruglaður hryðjuverkamaður og það ætt að lóa honum á mjög illan hátt.

Re: Hvar er best að versla fugla.

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Einmitt svona ca 2000 kall á mán.

Re: Hvar er best að versla fugla.

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Disa fugl kostar held ég um 18 þús taminn en hvort það hafi verið 10 eða 12 þús ótaminn.Svo nátturulega þarf maður búr undir þetta þannig að það kostar einhvern 15 þús þannig að þetta er um 30-35 þús allur pakkinn sem er ekki mikið fyrir svona fallegan fugl.

Re: Hvar er best að versla fugla.

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
jæja í kíkti til hans í gærkveldi og skoðaði hjá honum fuglanna og þetta er ekkert smá rosalega fallegir fuglar sem hann er með hjá sér. Eftir að hafa verið þarna hjá honum í smástund þá var ég orðinn svo órolegur vegna þess að mig langaði til þess að fá mér fugl þannig að ég sló þessu öllu saman í kæruleysi og pantaði bara eina tamda dísu.Hún er hinsvegar ennþá í egginu sínu en mun klekkjast fljotlega út.Ég er að drepast úr spenningi en það mun bara gera þetta skemmtilegra.

Re: Blindrahundurinn

í Smásögur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það var eiginlega galdurinn með þessu.Að fá folk til þess að verða spennt og svo reyna að snúa þessu upp í smá hlátur og skemmtun en kannski mistókst það hjá mér en þegar ég var að skrifa þetta þá fannst mér þetta svolitið skondið.

Re: Hugabíll ársins 2002

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er nú ekki alveg viss á því en mig grunar bara að það sé 2002 árgerð í gangi en það getur verið bull í mér.Ég hef ekki kannað það neitt sétrstaklega það getur einnig verið að ég sé að ruglast á 2003 árgerðinni.

Re: Creed, leiðin til fullkomnunar

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mjög góð grein hjá þér. Ég er mjög hrifin af þeim og hef alltaf verið. Ég er buin að vera lengi að pæla í því að safna hári eins og Scott (Söngvarinn) en hef aldrei haft þolinmæði til þess. Eg vona að þeir láti nu sjá sig á sviði hér á landi en voninn er að deyja út en hun hangir á bláþræði.

Re: Jólasveinn

í Hátíðir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
HAHA djöfulsins snild. Það er greinilega miklar útpælingar bakvið þetta hjá þér eða fekkstu þetta lánað einhverstaðar. Samt mjög gott hjá þé

Re: Hugabíll ársins 2002

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
jú ég held að það sé 2002 árgerð af honum þar sem týpan sem ér í gangi nuna teljist undir 2002 árgerðina.

Re: Hugabíll ársins 2002

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
1 BMW M5 jeppi 2 VW Golf 3 VW Passat 4 Skoda Oktavia 5 Nissan Almera 6 Land Rover 7 Subaru Impresa 8 Toyota Rav 4 9 Honda Civic 10 Mazda 323

Re: Saga jólatrésins

í Hátíðir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Gervi tréin eru leiðinleg. Þegar eg var lítill patti þá vorum við alltaf með alvöru tré og ég man að lyktin af tréinu var alltaf út um allt hús en svo þegar ég og bróður minn fórum að eldast hættu þau að kaupa tré og fengu sér pínulítið gervi tré og þá fór ég að sakna lyktarinnar og í dag er eg fluttur að heiman og kominn með mitt eigið húsnæði og ætla mér að fá mér alvöru tré og ekkert annað. ÉG SAKNA ILMSINS AF TREiNU. Börnin mín munu aðeins fá það besta og dýrasta.

Re: King of all Toyotas

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Flott grein hjá þér. Ég sjálfur var á 80 eða 82 modelinu af suprunni þessari grænu ef menn muna eftir henni. Snildar græja en þeir virðast allir vera horfnir af götunum sem er algjör synd þar sem þetta eru svo fallegir bílar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok