Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mode1
Mode1 Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
906 stig
Helgi Pálsson

Re: Saw

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Gleimdi einu, Til ykkar sem fannst þetta hundleiðinleg, ílla gerð o.s.fr. Haldið ykkur þá við tilgangslausu big-buget Hollywood myndirnar og hætti að trufla okkur sem kjósum frekar ferskt, frumlegt og hrátt heldur en að sjá enn eitt kynningarmyndband um hvað er hægt að gera í tölvu. (fyrir þá sem skylja ekki, tæknibrellu-bíó-myndir eru þreittar)

Re: Saw

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég skal svara nokkur spurningum. *** Spolier *** 1. Zep var valinn því honum var ílla við Gordon. 2. Gamli(John, frumlegt nafn, eða þannig :)) hreyfi sig þarna, okkur var ekki sýnt það og aðalpersóurnar voru svo uppteknar að þeirri staðdreind að þeir væru að deyja kom í veg fyrir að þeir tóku eftir því. Og má ég nefna þð ástæðan fyrir að John seri andlitinu í áttina að Adam en ekki Gordon, þegar hann lág á gólfinu var vegna þess að Gordon þekkti hann. 3. Gordon notaði ekki sögina, eða...

Re: Saw

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Kyy, hvar sérð þú líkingu við meistarverk David Lynch í þessari mynd ? Það er kannski hægt að sjá einhverja stíl-líkingu við fyrrimyndir Lynch en ekki þær sem hann hefur gert í seinni tíð. Myndir eins og Lost Highway, The Straight Story og Mulholland Drive líkjast þessari mynd ekki neitt. Það er ekkert í þessari mynd sem hægt er að tengja við Lynch, fyrir kannski utan þá staðreind að leikstjórinn og handritshöfundurinn er aðdáendur Lynch. Enda erfitt að vera kvikmyndaáðdándi og ekki vera...

Re: Breytingar í NBA deildinni

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jæja, loksins hafði ég tíma til að lesa þessa grein og verð að segja að ég varð hálfpartinn fyrir vonbrigðum með greinina. Ekki það að hún hafi verið léleg. Heldur var ég búinn að lesa fyrstu línurnar þegar greinin kom upp fyrst og var orðinn rosalega spenntu að heyra rökinn þín fyrir því hvernig deildin hefði versnað eftir að Jordan hætti. En svo núna þegar ég kláraði greinina, þá sé ég að hún er ekkert um hvernig deildin versnaði eftir að Jordan hætti. En þessi grein er víst bara um...

Re: Könnunin

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er nú ekki allt sem er heilagur sannleikur á imdb.com. Annars er þetta bara mismunandi eftir einstaklingu hvað menn túlka sem Sci-Fi og það sem er ekki Sci-Fi. Ég lít á Sci-Fi myndir sem e-ð sem á sér ekki tilvist í raunveruleikanum eins og hann er í dag. t.d framtíðarmyndir, eða fantasíu myndir sem ské í öðrum rauveruleika. Þess vegna hefður alveg mátt setja Star Trek þarna inn. Það er nú Sci-Fi alveg út í gegn. En myndir eins og Donnie Darko, Dr. Strangelove og A Clockwork Orange hafa...

Re: Könnunin

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég kaus líka Alien. Er mikil Alien aðdáandi. Ég get nú ekki sagt að ég hafi mikið verið fyrir Alien 3 á sínum tíma. En 4 fílaði ég í botn. Evrópsk Alien mynd, ef svo mætti segja. En annars er farinn að taka Alien 3 í sátt, því ég er meira farinn að líta á hana og 4 reyndar líka sem “Spin off” af Alien sögunni. Sérstaklega eftir að maður frétti að Alien 5 á að vera lokakaplinn fyrir Alien og Aliens. Og það á að gera hann almennilega. Ekkert peningaplok til að græða sem mest í kassan. Þó kæmi...

Re: Hvaða Teiknimynd er best?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Final Fantasy: The Spirits Within

Re: McGrady með 13 stig á 35 sec.

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Okey, ég man þetta vitlaus. Þetta voru tvö víti og tvær 3-stiga sem hann skoraði á 7 sek.

Re: McGrady með 13 stig á 35 sec.

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þar sem það er yfirlýstur tilgangur minn er að gera sem minnst úr árangri MaGrady eftir seinasta vetur með Orlando. Þá vill ég bara segja eitt orð “Miller-time”. Eins og fróðir menn muna þá skoraði kallinn 8 eða 9 stig á um það bil 5-6 sek. gegn NY um árið. Hann byrjaði á því að negla niður 3 stiga, fór undir og stal boltanum þegar NY menn tóku boltann inn. NY tók leikhlé eftir, það því Indiana var búið að jafna með þessum 5 stigum. NY tók innkast eftir leikhléið á sínum vallarhelmingi....

Re: The Shawshank Redemtion

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jamm, það er ótrúlegt, en skiljanlegt. Aðalkeppinautirnir á óskarnum voru Pulp Fiction og Forrest Gump. Pulp Fiction vann einn ef mig minnir rétt, fyrir frumlegasta handritið og Forrest Gump restina. Mér persónulega finnst Forrest Gump ofmetinn mynd, þó hún sé góð þá er hún ekki svo góð að hún átti skilið 13 óskara með Pulp Fiction og The Shawshank Redempion sem keppinauta. Ástæðan fyrir þessu góða gengi Forrest Gump er væntalega vegna þess að sú mynd skilaði inn gríðalega miklum tekjum í...

Re: The Shawshank Redemtion

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Snildarmynd. En mig langar aðeins til deila með ykkur sögu myndarinnar. Þegar þessi mynd kom út í USA þá görsamlega floppaði hún og hún þénaði rétt um 25M dollar. Og myndinn kostaði um 20M dollara í framleiðsu. Svo myndinn kom út í mínus(kvikmyndahús fá um 30% sölutekan af bíómynda). Og samt eru allir, allsstaðar sammála um að hér sé á ferðinni líklega besta bíómynd frá upphafi. Myndinn var tilnefnd til 7 Óskara. Eins og kemur fram í greinni en vann engan Óskar. Því hefur myndinn verið...

Re: Houston Rockets ? Hvað er málið ?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvernig væri að gera könnun meðal hugara og sjá hvað margir halda með Orlando. Seta það jafnvél undir “atburðir” svo hægt veri að sjá hverjir haldi með Orlando.

Re: Houston Rockets ? Hvað er málið ?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Deyja út ?!? Bara látið lítið fara fyrir okkur á meðan “svaðilför” MaGradys stóð sem hæst. Enda ekki mikið til fagna yfir, eða hvað þá að vera yfirlístu Orlando aðdáandi. Meira að segja Chicago aðdáendurnir hlógu af manni þegar maður minntist á þetta, og þá er nú fokið í flest skjól ef þeir geta sagt eitthvað. Annars væri frábært ef Orlando ynni nú alla titlana. Annars held ég að Hill fái MVP ef hann heldur sínu striki út tímabili. Tvímannalaust mikilvægasti leikmaður Orlando.

Re: Houston Rockets ? Hvað er málið ?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Held nú að Yao Ming sé búinn að fá nóg tíma til að aðlagast. Á 3 tímabili. Ef hann vill að menn fari að taka sig alvarlega sem einn af framtíðar miðherjum deildarinnar þá verður hann a fara blómstra í málunum. Hann er bara ekki efniviður í annan Ewing eða aðra topp sentera. Ég veit ekki hvort Houston hafa breit e-ð samningun við Howard þegar hann kom til þeirra, en hann var ekki á stórum samningi hjá Orlando. Lámarkssamningin ef mig minnir rétt(þá munað við mann sem hefur spilað eins lengi...

Re: Hvíld milli æfinga?

í Heilsa fyrir 19 árum, 6 mánuðum
humm…góð spurning. Ég þekki ekki sögu sykursins til að geta svarað því. ;)

Re: Hvíld milli æfinga?

í Heilsa fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég ætla nú ekki að vera eins harður. Það fer nú reyndar eftir því hvar við nálgumst kolvetnið. t.d Kolvetni sem finst í hvítum sykri er óholt. En almennt séð eru kolvetni mjög holl og lífsins nauðsinleg fyrir líkamann.

Re: Finding Neverland besta kvikmyndin árið 2004

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
humm… Lítið hægt að vera á móti þessu. Annars endruspeiglar þetta bara hversu lélegt kvikmyndaár þetta er búið að vera. Finding Neverland besta mynd ársins, sem er nýbyrjað að sýna vestanhafs. Michael Mann besti leikstjórinn fyrir frekar bragðdaufa mynd. Eins og ég segji, endurspeiglar frekar lélegt kvikmyndaár.

Re: Vince Carter, Hvað er í gangi??

í Körfubolti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
já, skil það sjónarmið líka. Rökrétt. En ef menn mundu nú taka almennilega á þeim þá mundu þær ekki haga sér svona. Auk þess virðist sem þessi NBA lið eigi endalausa djúpa sjóði(mætti halda að liðin ættu sína eigin peningaprenntvélar) Svo er ég ekkert svo viss um að Carter sé að skila einhverju inn til baka með þessum leiðindarstælum. Því hver vill borga sig inná leik til að horfa á stjörnuna sína með hangandi haus.

Re: Vince Carter, Hvað er í gangi??

í Körfubolti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég veit bara að ef ég ætti Toranto liðið, þá mundi ég banna þjálfaranum að nota hann í leikjum og láta hann silta á bekknum út samningstímann sinn. Eða þanga til hann er tilbúinn að vinna fyrir laununum sínum Ótrúlegt hvað mörg lið eru hrædd við að refsa stórstjörnunum sínum.

Re: sterar (boli ,deki, osfrv) ???

í Heilsa fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvað er Boli og Deki ?

Re: Hvíld milli æfinga?

í Heilsa fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hver laug því af þér ?

Re: Alexander

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Skv. mínum heimildum þá var það ekki mikið sem Warner Bros setti í myndina. Á milli 35-60M í dreyfingu myndarinn í N-Ameríku og vestur Evrópu og um 50M í kynningarstarf. Meðan það er þekkt að stóru Hollywood myndirnar fá um 2x meira í kynningarstarf en framleiðslukostnaðurinn var hjá myndunum.

Re: Alexander

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
tja, ef þú þekkir söguna þá gætur ekki staðfest það. En víst þú ert að reina staðfesta það þá segir það bara að þú þekki alls ekki söguna.

Re: Alexander

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er líka búinn að vera svekkja mig á þessum móttökum hjá kananum. Það sem ég hef lesið líka er að stóru kvikmyndafyrirtækin eru með áróðurg gegn myndinni. Og hafa menn verið að vitna í það að margir nýjir notnendur á kvikmyndasíðum eru að “poppa” upp og hakka myndina í sig. Og þá er um að ræða fyrstu “gagnrínina” á kvikmynd hjá þessum nýju notendum. Svo eru menn í bandaríkjunum ótrúlega strangtrúaðir þó það sést ekki á yfirborðinu og allt þetta tvíkynheingð er víst alveg að gera útaf við...

Re: Elephant.

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Góð Mynd, en samræðurnar í myndinni hefðu mátt verða aðeins líflegri, allavega munað við uppbygginuna á myndinni. Því maður var oft á tíma að pína sig til halda í hana. En engu að síður góð mynd. ***hugsanlegur spoiler*** Þó ber að taka með vafa að þessi mynd endurspeiglu hina raunverluegu atburði, því eina sem þessi mynd á sameignlegt við atburðina er að tveir strákar strákar gengu inní skóla og skutu fullt af fólki. ***búið***
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok