Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Heiðarleg samkeppni?

í Rómantík fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hjartanlega sammála.

Re: WTF - Extreme body modification

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 3 mánuðum
“This interview posted April 1, 1999” Málið er dautt, þetta var/er aprílgabb.

Re: Staðgöngumóðir

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Mér finnst þetta vera einhver stærsta gjöf sem maður getur gefið annari manneskju. Hinsvegar held ég að það sé ekki ráðlegt fyrir konur að gera þetta nema þær hafi eingast barn sjálfar vegna þess að það þarf mjög sérstaka hugsun til að tengjast ekki barninu og ég held að það væri auðveldara ef maður á sín eigin börn fyrir. Ef maður væri óléttur í fyrsta sinn er allt svo nýtt og ótrúlega spennandi að það væri rosalega erfitt að halda hlutleysi sínu. Ef maður á hins vegar börn fyrir veit maður...

Re: Kattarsýningar!

í Kettir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það er skráning núna! Verða sýningar 14. og 15. mars.. Finnur allt sem þú þarft að vita inná www.kynjakettir.is og líka umsóknareyðublað fyrir kisuna þína. Hlakka til að sjá þig og kisuna þína á sýningunni ;)

Re: Kominn tími á mitt firsta....

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég giska á að hann búi í Rvk 103. Sem sagt póstnúmer. Án þess samt að ég viti það :/

Re: Götin mín

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Átt að borða AB mjólkina til að töflurnar fari ekki í magann á þér :)

Re: Grallarinn minn :)

í Börnin okkar fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ji hvað hann er sætur :)

Re: Hvort á ég að fá mér?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Mohawk!!!

Re: Sazú & Skari

í Kettir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Rosalega flottar myndir hjá þér :)

Re: True Blood

í Spenna / Drama fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Úff já.. ;)

Re: True Blood

í Spenna / Drama fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Nákvæmlega.. á næsta season ekki að koma í sumar? :)

Re: Bóluógeð :(

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það sést oft á húðinni ef það er eitthvað annað vandamál í gangi, t.d. ef þú ert stressuð, sefur lítið, vandamál í ástarlífinu eða eitthvað þannig. Gæti verið að eitthvað slíkt sé að trufla húðina þína?

Re: 5 vikna hálf norskur

í Kettir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Æðislega mikil dúlla :)

Re: cherry blossom

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Æðislega flott! Ætlaru að láta setja lit í það?

Re: Öfundsíkens

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hahahaha vááá hvað þetta hefur verið fyndið.. allavega eftirá ;)

Re: Meðgöngu sykursýki ?

í Börnin okkar fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Mæli með að þú lesir þér til http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&do=view_grein&Itemid=40&id_grein=373 Algengt er að konur með meðgöngusykursýki eignist mjög stór börn þannig að í flestum tilfellum er skipulagður keisari áður en konan á að eiga..

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Gott að við erum sammála um það ;)

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já! Hefurðu þá verið að lesa þér til á netinu eða í bókum eða..? Ég er allavega ekkert að plata þig ;) Eftirfarandi er t.d. tekið úr íslenska Wikipedia, sem er það fyrsta sem kemur upp ef þú skrifar Freud á google: “Kenningar Freuds hafa lengi verið mjög umdeildar. Helsta gagnrýnin er að hugmyndir hans séu óprófanlegar og geti því ekki talist vísindalegar. Eitt grundvallarhugtakið í Persónuleikakenningu Freuds, dulvitundin, er til dæmis samkvæmt skilgreiningu nokkuð sem ekki er hægt að...

Re: Bóndadagur :)

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Haha já, honum fannst þetta rosalega fínt :)

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Nei. Það dettum engum í hug að gera sálkönnun að vísindum vegna þess að það er ekki hægt. Ég myndi halda að þetta væri að hluta til bara ósköp eðlileg forvitni í fólki og hinn hlutinn væri áhrif frá klámvæðingu nútímans.

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Sammála þínu svari nema því að ekki eigi að kalla sálfræði vísindagrein. Hvet þig til að kynna þér aðeins betur hvað það er í raun sem sálfræðingar læra :)

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ef þú veist eitthvað um sálfræði þá ættiru að vita það að Freud er aðhlátursefni innan greinarinnar. Því miður eru hans rugl kenningar mjög útbreiddar og fólk sem ekki veit betur tekur þær trúanlegar. Það sem er fyndið er að þú virðist vera ágætlega vel gefin/gefinn og ert samt að viðra brjálæðislegar hugmyndir Freuds um lífið eins og þær séu eitthvað sem fólki ber að taka mark á.

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Nei.. hvað kemur það skoðunum þínum á Freud við?

Re: minns í webcam

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hahahaha vá hvað þetta er æðislega gott svar :)

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Er þetta djók? :O
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok