Baldur er drepinn af Höfði hinum Blindi Hann hét ekki Höfði, heldur höður, Hann var Bróðir Hér er smá innskot 1)Annarr sonr Óðins er Baldr, ok er frá honum gott at segja. Hann er svá fagr álitum ok bjartr svá at lýsir af honum,” Þetta lýsir Baldri mjög vel. Baldur var talinn fallegasti og besti ásinn. Baldur var sonur Óðins og Friggjar og hann elskaði allt og alla og allt og allir elskuðu hann. Baldur kom næst Óðni í visku. Forseti er sonur Baldur og ég tel að hann hafi verið vitari en...