Hvað í andskotanum er að kvennréttindasinnum? Sérðu ekkert vitlaust við það að Kona og karl sem eru í sömu vinnu fái mismunandi laun? Veit um dæmi þar sem par vann á sama stað en ég ætla ekki að segja hvar. Þetta var fatabúð, strákurinn fékk 30 % starfsmannaafslátt en konan 20 % og rökin voru “Hún er kona”