Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Trivia

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hanna Ljungberg?

Re: hversu oft í bíó?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Tvisvar á mjög skömmum tíma á Mummy 2. Fannst hún samt ekkert góð. Var bara plataður aftur.

Re: Hver er maðurinn?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Eric Carriere?

Re: Hjálp

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þetta hlýtur að vera Double Jeopardy með Ashley Judd og Tommy Lee Jones.

Re: Arnar Björnsson heimskur?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei, þetta var ekki alveg eins. Þeir setja þennan markaþátt upp þannig að þeir taka tillit til þess að ef menn vilja sjá mörkin úr hinum leikjunum og fengið að sleppa við að vita úrslit úr leikjunum sem á eftir að sýna. Það hefur alltaf verið þannig. Enda skipti ég líka um rás um leið og þeir sögðust ælta að fara að sýna færin úr Lyon-ManU. En þarna sagði Arnar bara uppúr þurru hvað það hefðu verið mörg mörk skoruð og skemmdi þar af leiðandi slatta fyrir. Hann gerði það örugglega óvart en...

Re: Eduardo og Taylor. EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það er ekki hægt að neita því að þetta sé glórulaus tækling þegar hann stútar ökklanum á mótherjanum. Vona að þú sért ekki að hvetja krakkana sem þú þjálfar til að tækla svona. Það sést líka á myndböndum að hann ætlar sér allan tímann að strauja Eduardo. Kannski ekki meiða hann en hann ætlar að láta hann finna fyrir sér.

Re: Arnar Björnsson heimskur?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ef þú vissir það ekki þá er það vaninn hjá þeim að láta mann vita áður en þeir sýna mörkin úr leikjunum sem þeir eiga eftir að sýna, sem þeir gerðu reyndar. Þannig að ég átti ekki von á að eitthvað yrði talað um Man Utd leikinn fyrr en eftir að búið væri að láta vita. En þeir sögðu hvað það væru mörg mörk í honum án þess að vera að láta vita. Maður á alveg að geta fengið að sjá mörkin úr leikjunum sem eru ekki sýndir án þess að fá að vita úrlsit úr leikjunum sem á eftir að sýna, ekki satt?...

Re: Spjall

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Veit ekki hvort þetta hefur komið áður en þetta er allavega góð hugmynd.

Re: Eduardo illa meiddur

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Taylor á að vera í banni þangar til Eduardo byrjar að spila aftur. Allavega.

Re: Hver er maðurinn ?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Allavega líkur Jon Dahl Tomasson.

Re: hver er maðurinn?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Stephen Ireland? Bara til að skóta á eitthvað.

Re: Arnar Björnsson heimskur?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei, mér fannst það ólíklegt þar sem Man Utd sóttu frekar stíft eftir að Lyon skoraði en maður hélt samt alveg í vonina að hitt markið hefði komið frá Lyon líka.

Re: Arnar Björnsson heimskur?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Shit hvað þú ert sljór. Ég nenni ekki að útskýra þetta aftur.

Re: Arnar Björnsson heimskur?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Kannski, en það er samt hundleiðinlegt að hlusta á þá á meðan maður er að bíða eftir einhverju örðu. En það er samt ekkert aðalmálið. Leiðinlegt að vita fyrirfram að það voru akkúrat tvo mörk í þessum leik.

Re: Arnar Björnsson heimskur?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
omg, þú ert ekki að fatta. Auðvitað lét hann vita áður en þeir sýndu færin úr leiknum hjá ManU en hann lét ekki vita áður en hann sagði uppúr þurru hvað hefðu verið mörg mörk skoruð í leikjum kvöldsins. Maður vill vanalega ekki vita hvað voru mörg mörk skoruð í leiknum áður en maður horfir á hann.

Re: Arnar Björnsson heimskur?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Vá, þú ert lítið skárri en Arnar Björnsson. Þeir láta mann vita þegar það á að fara að sýna mörkin úr leikjunum sem á eftir að sýna þannig að maður getur skipt um rás. En þarna sagði hann bara uppúr þurru að það hefðu verið skoruð 12 mörk í leikjunum fjórum. Ég var að horfa á þetta til að sjá mörkin úr Barcelona leiknum og Sevilla leiknum. Maður á nú að geta gert það án þess að fá svona upplýsingar. Annars finnt mér að þeir ættu bara að sýna fleiri færi úr leikjunum og sleppa því að vera að...

Re: Venstre

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Rétt hjá þér.

Re: Sálarskerandi mynd

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
'Ernest Scared Stupid'? Pottþétt að meina hana :/

Re: Veikur heima myndir

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Commando með Arnold Schawzenegger. Klikkar ekki. Fullt af action og misgóður one-linerum (sem klikka samt seint) frá Arnold. Og shit hvað hann er flottur í þessar mynd. Hljómar svoldið gay en það er ekki hægt að neita því.

Re: Vandræði á imdb.com

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Kemur hjá mér. Og bróður mínum líka. Frekar óþægilegt.

Re: Ronaldo

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
hann er ekkert hættur að dýfa sér. Sumir þykjast bara ekki sjá það. T.d. Man Utd menn.

Re: The sun is shining...

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Roger Milla

Re: Ferill Ronaldo búinn!!

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
“NEIIIII!! FÓNEMON með ANTHONY HOPKINS” Skrifaði þetta með stórum því hann öskraði þetta í atriðinu sem var btw snilldaratriði.

Re: HIGH five í boði

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Á Delle Alpi spila Torino og Juventus. Minnir samt að annað liðið hafi spilað á ólymíuleikvanginum í Tórinó undanfarið, veit það samt ekki. Þekktustu menn í Torino eru Recoba og Rosina en í Juventus eru það Buffon, Nedved, Del piero og Trezeguet. Á San Siro/Giuseppe Meazza spila Internazionale og AC Milan. Þekktustu leikmenn Inter eru líklega Zanetti, Ibrahimovic og Vieira. Hjá AC Milan eru það Kaka, Ronaldo, Maldini, Pirlo og Gattuso. Á Stadio Olympico spila Lazio og Roma. Þekktustu menn...

Re: Adebayor telur sig betri en Henry og Eto'o

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Eins og staðan er í dag þá er hann betri en hann á slatta í land til að geta borið sig saman við þá. Það nægir ekki að spila eitt gott tímabil.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok