Því miður þá verð ég að segja að mér finnst þetta hálf léleg túlkun en þetta eru allaveganna góðar bækur, 11 komnar út, ég er næstum búinn með 10. en ég er í fríi frá henni út af því að hún er svo ömulega leiðinleg en ég hef heirt að 11. sé mjög góð… Og síðan þá VAR þetta eiginlega miklu dýpra en þú lýsir því en núna er þetta bara komið út í eitthvað rugl, þetta er svo mikil snilld með hvernig löndin eru, þú verður að stúdera öll löndin saman með heiminum, aðal eyjan er bara BNA og “The Dark...