Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 21 árum
Heyrðu, ég lenti í dáldið skondnum hlut áðan, þannig er mál með vexti að ég er að spila save í Cm4 með Arsenal, og eg var kominn í febrúar eða mars á fyrsta seasoni þegar ég átti evrópuleik við BV Dortmund, heyrðu hvað haldiði, þá voru allir mennirnir mínir að spila í vináttulandsleikjum á sama tíma, en það sem verra er að ég var með nokkra meidda og þú “mátt” bara hafa 25 menn sem “meiga” spila í evrópukepnum þannig að ég gat ekkert gert, leikurinn ónýtur bara, því ég get ekki notað menn úr...

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já þetta er góður leikur, 2d matchið gerir þetta helvíti spennandi á köflum, en virkar bara alltof hægt. En ég ætla að spyrja ykkur að einni spurningu, hafiði eitthvað skoðað móralinn í liðinu hjá ykkur, ég bara skil ekki það system, hann er hræðilegur hjá mér, allir nánast með Very Poor, samt er ég að vinna deildina með yfirburðum og gengur vel í Champ. Cup, Undarlegt þykir mér. Og já með að geta skoðað einkunnirnar hjá þér sjálfum, bætast þær eitthvað eða eru þær alltaf bara 10 og 13 svona...

Re: Totti til Real ?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er búið að blása þetta af, enda líka engin furða, Herra Rómaborg eða Totti fer held ég ekki þaðan, hann er hjarta liðsins og í guðartölu hjá aðdáendum Roma, janf líklegt að hann fari og að Raúl Gonzalez fari frá Real Madrid, sem er óraunhæft ;)

Re: Undirskriftasöfnun fyrir ítalska boltann

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já við viljum allir ítalska boltann aftur, en 179 undirskriftir eru frekar slakur árangur ég held nú að það þurfi að aukast töluvert summan á þessu ef sjónvarpstöðvar landsins ætla að taka þetta markkvæmt. Forza Juve!

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er nú samt nokkuð sammála ræðumanni þ.e Alalon, ég er með 2,66 ghz tölvu heima hjá mér og ég þarf að bíða fáranlega lengi á köflum þegar úrslit eru að loadast og þá sérstaklega í UEFA cup, hann fúnkerar svona svipað þessi leikur og cm 01/02 gerði í 450 mhz tölvunni minni góðu, en já annað mál, nú er ég kominn dáldið af stað með arsenal í save-i hjá mér, og það eru allir mennirnir í liðinu hjá mér með V Poor morale, nema einn með Okay, samt er ég efstur í deildinni og hef unnið allt...

Re: Juventus 1.season

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er nú reyndar mismunandi, 4 4 2 virkar nebbla ekki nógu vel ef þú ert ekki með góðan mannskap(Eða jú virkar sjálfst ég hef allavega ekki fundið leynitrixið), en ef þú ert með svona topplið eins og juventus þar sem þú ert sérstaklega með góða væng menn sem eru með gott í eiginleikanum “crossing” eins og nedved og zambrotta séu með 20 í báðir held ég, og síðan nota ég direct style,attacking og hard tackling, þegar ég spila heima læt ég báða mc hlaupa á ská uppí Att.mid á sama punktinn þ.e...

Re: Juventus 1.season

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já nokkuð gott, ég reyndar vann 3 falt með juventus mörg season í röð með einingus 4 4 2 það vill nebbla þannig til að 4 4 2 er lang besta uppsetninginn ef þú stillir hana rétt og liggur aðeins yfir þessu, en samt var ég að lenda í vandræðum dáldið með þessi rómaveldi þá sérstaklega Roma sjálfa, þeir eru fáranlega ofmetnir í þessum leik, en eftir því sem ég styrkti hópinn fór ég að taka oftar.

Re: Sorceres er láng best þeir sem hafa...............

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Necromancerinn tekur thessa kellinga beyglu í æðri endann, er með einn slíkan á 83 leveli (án svindla) og er búinn að fara í gegnum alla leikinn í öllu styrkleikum eins og drekka vatn með revive, corpse exploison og Bone Spirit(25 level) í fararbroddi þannig að testaðu bara necroinn og sjáðu hvernig hann tröllríður gellunni :)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok