Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Flytja lög af vínyl plötum yfir í tölvu??

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
farðu bara á download.com og leitaðu að “Wave recorder”<br><br>——— Sylveste

Re: Geisladrif opnað og þá restart :(

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
get amk sagt þér að það eru mjög litlar líkur á því að það sé þetta tvennt sem er að bögga þig. Mér finnst ólíklegt að minnið geti valdið því að ef þú ýtir á takka á geisladrifinu þá endurræsist allt saman. Og þetta með powersupply-ið er varla, nema kannski að geisladrifið þurfi öll 400 wöttin til að opna skúffuna á drifinu ;) það er harla ólíklegt. samt sem áður geta ótrúlegustu hlutir gerst… ég myndi frekar reikna með einhverjum galla í windows, ég myndi gá hvort það væru til spes driverar...

Re: PSU sleeving

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
kommon fólk, það hlýtur einhver að geta hjálpað..<br><br>——— Sylveste

Re: System Fan

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
nei, 60° er way too much… ég er að vísu með 60° á CPU hjá mér þegar ég er að spila leiki með góðri grafík og þannig en ég er að sturlast, hún á það til að hitna svo mikið að hún endurræsist. ég ætla að fjárfesta í thermalTake spark 7+, viftan er með auto hitastilli og manual control, svo ef hlutirnir fara yfir skynsamleg takmörk þá er hægt að boosta allt í botn :) ég mæli með að þú fáir þér eitthvað álíka ef þú ert mikið að spila leiki og slíkt. ákjósanlegur hiti er eitthvað um 44-46° ekki í...

Re: Sharing files and folders

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
eins og ég geri þetta þá er málið bara að plugga vélunum í sama höbb/switch, stilla workgroup á sama nafn og endurræsa. svo getur maður hægri smellt á skráarsöfn eða drif í tölvunni og valið share. ég er nú ekki master í svona löguðu en þetta er (oftast) nóg :)<br><br>——— Sylveste

Re: Hvar fæ ég USB kassa/flakkara fyrir skrifara ?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
http://www.computer.is/vorur/2593 þetta er usb 2.0 tengt box fyrir 3.5“ harða diska eða 5.25” tæki eins og geisladrif og slíkt. ég er þó ekki viss hvort þú getir notað skrifara í þessu, þú ætti bara að senda email eða hringja í þá og spurja… That's the best I can do for ya :)<br><br>——— Sylveste

Re: Vantar external USB 2.0 HD hýsingu

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
kauptu bara nýtt á computer.is, ekki svo dýrt: http://www.computer.is/vorur/3499 ég á svona box og það hefur reynst mér mjög vel… þó svo að það sé dáltið mál að opna boxið í fyrstu :) (btw, á myndinni er það svona svart að framan, það er af því að á myndinni er front stykkið ekki á… )<br><br>——— Sylveste

Re: vst instrumennt, píanó

í Danstónlist fyrir 20 árum, 10 mánuðum
bara eitt orð: Samples! finndu bara samples, eða samplaðu sjálfur píanó :)<br><br>——— Sylveste

Re: Psu Sleeving?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 11 mánuðum
nota bara svona nælon-hulsu sem maður setur utan um kaplana, og svo til að festa endana notar maður heat-shrink tubing, eða herpihulsu eins og hún er kölluð á fróninum :) ég var eimmitt að þessu bara fyrir nokkrum dögum<br><br>——— Sylveste

Re: vst

í Danstónlist fyrir 20 árum, 11 mánuðum
www.databaseaudio.co.uk www.kvr-vst.com btw. þetta stendur í póstinum fyrir neðan, alltaf gott að lesa smá fyrst….<br><br>——— Sylveste

Re: Hjálp

í Danstónlist fyrir 20 árum, 11 mánuðum
þú þarft bara svona mellow tölvu (800-1200 mhz, þó ég mæli með meiru) en það væri gott að hafa fínt hljóðkort, en það er samt hægt að nota gamla ac-97 kortið á móðurborðinu í þetta :) Jeskola buzz er fínt forrit, þú getur downlodað því hér: http://www.buzzmachines.com/ svo ef þú vilt fá trackera þá mæli ég með: (annars velur fólk trackera bara eftir því hvað því finnst best, en mér finnst þetta allt eins, nota ekki mikið :) http://www.madtracker.org ef þú vilt eyða smá peningum í þetta mæli...

Re: Vantar freeware forrit

í Danstónlist fyrir 20 árum, 11 mánuðum
held að buzz sé best fyrir byrjendur )og reyndar alla bara :), ég mæli með því..<br><br>——— Sylveste

Re: Techno áhugamál....

í Hugi fyrir 20 árum, 11 mánuðum
raftónlistin er hérna, þar eru allir techno áhugamenn, líka house, trance, IDM, drum 'n bass og ambient áhugamenn… þú villt kannski stoppa við :)<br><br>——— Sylveste

Re: Kjána könnun!

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
og svo er annað vitlaust í þessu, ég nota 1152*864 eins og flestir sem eru með 1152*eitthvað, ekki 768<br><br>——— Sylveste

Re: Download

í MMORPG fyrir 20 árum, 11 mánuðum
enginn proxy/server á íslandi, hell, enginn server í evrópu :)<br><br>——— Sylveste

Re: Star Wars Galaxies

í MMORPG fyrir 20 árum, 12 mánuðum
hann kemur ekki hér fyrr en í september, panta af netinu (til dæmis www.dvdboxoffice.com)<br><br>——— Sylveste

Re: að vera með fistölvu í skólanum

í Skóli fyrir 20 árum, 12 mánuðum
ok þetta er ágætis grein.. bara eitt sem ég verð að spurja um… “hugur og hönd starfa best saman” Með hvaða útlimum skrifar þú á tölvu öðrum en höndunum á þér? :)

Re: Face of Mankind

í MMORPG fyrir 20 árum, 12 mánuðum
já það er rosalega lítið info um þennan leik, fáir sem vita af honum (veit ekki hvort hann er first eðaa third person, hef ekki einu sinni séð HUD-ið ennþá! ).. og já , eins og ég tók fram þá er hann ótrúlega líkur neocron (www.neocron.com), það var bara verst að neocron var ekkert nema skill-milla og ég vona að þesi verði öðvruvísi, ég er nefnilega svona cyberpunk-online-leikja fíkill :)

Re: hann kemur 26 júní!!!

í MMORPG fyrir 21 árum
hann kemur 26 júní í ameríku, hann kemur ekki í evrópu fyrr en í september (I know… sucks ). ég er búinn að preordera leikinn á www.dvdboxoffice.com og ég mæli með að aðrir sem nenna ekki að bíða fram í september geri það líka… :) það verða ekki evrópskir serverar til að byrja með, ekki fyrr en leikurinn kemur út hér :(<br><br>——— Sylveste

Re: hann kemur 26 júní!!!

í MMORPG fyrir 21 árum
ef ekki, þá bara að panta af dvdboxoffice.com<br><br>——— Sylveste

Re: hann kemur 26 júní!!!

í MMORPG fyrir 21 árum
ó gleymdi, press release er hérna: http://www.lucasarts.com/products/galaxies/press5.htm<br><br>——— Sylveste

Re: Refills

í Danstónlist fyrir 21 árum
www.reasonstation.net http://reason.fan.free.fr/ http://www.freewebs.com/dorumalaia/myfreerefills.htm þetta eru bestu síðurnar :)<br><br>——— Sylveste

Re: SynthEdit

í Danstónlist fyrir 21 árum
þetta er djöfulli flott forrit, e´g hef verið að nota það aðeins. Maður nær auðvitað ekki að gera flotta, grafíska syntha með þessu en það er samt hægt að gera ótrúlegustu hluti. Það er bara spurning hvað maður nennir að vera lengi að því :) ÞAð er alveg þess virði að læra á þetta (´það er slatti af stöffi um þetta forrit á http://clift.xs4all.nl/sec/html ef þú veist það ekki nú þegar) <br><br>——— Sylveste

Re: Flokkun tónlistarstefna á hugi.is, raftónlist

í Raftónlist fyrir 21 árum
Raftónlist er bara tónlist sem er framleidd með rafhljóðfærum, En hún þarf ekki endilega að flokkast eingöngu undir raftónlist. Þú getur gert góða funk-sveiflu eða popptónlist með rafhljóðfærum, þetta er allt saman raftónlist, en þetta telst samt vera funk og popp… ekki bara raftónlist. Það getur enginn ákveðið hvar mörkin liggja, það er höfundarins að velja hvort hann flokkar lagið sitt sem raftónlist eða popp, hvort honum finnst hæfa betur. Tökum dæmi: Ef þú ert búinn að gera þetta svaka...

Re: Stelpur/Konur – hættið fordómunum !

í Tölvuleikir fyrir 21 árum
já einhverra hluta vegna eru konur dáltið ‘dull’þegar kemur að tölvum yfirleitt, þó sérstaklega leikjum. Ég veit ekki, konur eru bara ekki að fatta hvað tölvan er skemmtileg :) Að sjá konu spila tölvuleik er eitthvað sem ég set á “once in a lifetime” listann minn, það hefur ALDREI gerst í mínu lífi (fyrir utan systur mína, sem er eina kven-tölvunördið sem ég þekki og stelst í grand theft auto til að stúta fólki nokkrum sinnum í viku :) Og hvað þá kvenkyns FORRITARI?! :Þ er það til…? Konur,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok