Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: hmm, afmælisgjöf? :P

í Rómantík fyrir 18 árum
Er bara að segja að þetta er hentugt ef hún er blönk.

Re: hmm, afmælisgjöf? :P

í Rómantík fyrir 18 árum
Það er allaveganna ódýr og góð gjöf.

Re: Skóstærð

í Tilveran fyrir 18 árum
Vinkona mín á akkurat við það öfuga að stríða, hún er í skóstærð 34 og finnur hvergi skó sem eru nógu litlir, nema í barnadeildinni.

Re: ökuskóli(bóklegt)

í Tilveran fyrir 18 árum
Haha, sá pm-ið þitt á msn og hugsaði “Hann á pottþétt eftir að pósta á huga.” Annars fannst mér þetta bara létt, 3 kvöld núna og 2 í viðbót seinna,, gæti verið verra.

Re: skjár

í Half-Life fyrir 18 árum
Efa að þetta 10k tilboð þitt í 22" skjáinn muni duga til.

Re: Ping

í Tölvuleikir fyrir 18 árum
Fá þér betri nettenginu, eða skipta um server.

Re: Ping

í Tölvuleikir fyrir 18 árum
Sama og ms er í wow, hverju langur svartíminn við serverinn sem þú ert að spila á, hátt ping þýðir langur svartími sem þýðir mikið lagg.

Re: twinks

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
Fer eftir lvl range, lvl 19 Warrior.

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 18 árum
Alveg sammála, það er fólk a´deyja í umferðinni í hverjum mánuði, fólk í þróunarlöndum á hverri mínútu svo maður tali ekki um að það sé stríð í heimnum og fólk heldur 3 minningarathafnir fyrir hund!

Re: mittt fyrsta tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
Til hamingju með það. Myndir?

Re: sigurvegara eurovision

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum
Ha? Serbía var eina landið sem vann í ár.

Re: sma ad spa:>

í The Sims fyrir 18 árum
Nei, ég hef þetta fyrir mig, þá sem þetta vilja lesa og síðast en ekki síst Vefstjórann.

Re: sma ad spa:>

í The Sims fyrir 18 árum
http://www.hugi.is/veidi/threads.php?page=view&contentId=5036248 http://www.hugi.is/fiskar/threads.php?page=view&contentId=5036227 http://www.hugi.is/sims/threads.php?page=view&contentId=5036223 http://www.hugi.is/skoli/threads.php?page=view&contentId=5036219 http://www.hugi.is/ufo/threads.php?page=view&contentId=5036236 Allt tilgangslausir póstar eða drasl sem hefur komið áður. Ég skipti mér víst af ef þú spammar.

Re: sma ad spa:>

í The Sims fyrir 18 árum
Hættu að pósta drasli á öll áhugamál huga, stigin sem þú ert með skipta engu máli.

Re: Símar og ipodar

í Farsímar fyrir 18 árum
Ipodar fara oftast illa með heyrnina ef þú hefur þá hátt stillta, en það hefur ekkert verið sannað ennþá um skaðsemi gsm síma á heilann.

Re: Draumabíllinn

í Bílar fyrir 18 árum
Sammála, mætti alveg skipta þessum stórundarlega mótor út fyrir venjulega 6 cilindra túrbo.

Re: Yo!

í Sorp fyrir 18 árum
Damn, mundi koma við þar á leið á útihátíð ef ég væri ekki að fara til útlanda.

Re: vinnan mín

í Sorp fyrir 18 árum
Vinnan mín var kreisý sveitt í dag, moka sandi í hjólbörur (hann er mjög þungur þegar það er komin hjólbörufylli af honum), fara með þessar hjólbörur milli staða og láta eitthvað yngra lið slétta úr þessu og gera þannig göngustíga. Þetta, í hitanum sem var í dag er mjög sveitt.

Re: á að fara á..

í Rokk fyrir 18 árum
Heyrði að sviðsframkoman væri léleg hjá honu. Sá hann einu sinni live í Jay Leno og þá starði hann abra útí loftið og söng.

Re: Hyondai Coupe Coupé '98 ?

í Bílar fyrir 18 árum
Já, það er mikil synd að bílnúmerið NR 001 sé á svona bíl…

Re: Alfa Romeo

í Bílar fyrir 18 árum
Fjölskyldan mín hefur átt Alfa Romeo 33 (4x4 útgáfuna) í umþb 10-11 ár. Þetta er góður bíll í alla staði nema það er einn galli við hann, hann á það til að bila, og hann gerir það nokkuð oft. Það hefur þrisvar þurft að skipta um tímareim í honum á síðustu 7 árum og svona, en þetta er nú nokkuð gott miðað við að hann er orðinn 21 árs (en hann var reyndar ekki notaður neitt að ráði þar til að við keyptum hann). Mæli sterklega með þessum bílum, ef þú kannt að gera við smávægilegar vélarbilanir...

Re: Fatlaðrastæði?

í Bílar fyrir 18 árum
Nei, það gildir bara ef það er verið að ferma/afferma bílinn eða farðegar að stíga inní eða útur bílnum, ekki ef þú ert að bíða eftir honum.

Re: Mannát

í Sorp fyrir 18 árum
Líklega að borða kjöt ef manni.

Re: stelpur!

í Rómantík fyrir 18 árum
Þetta er nú næstum því alltaf satt, það er minnahlutahópur stelpna sem gengur í ekki í complex fötum þegar þær eru fínar.

Re: stelpur!

í Rómantík fyrir 18 árum
Það eru ekki (eða hjá flestum strákum) verkir sem fylgja því að rúnka sér, og eru um 4 daga í mánuði. Það tekur þig 20 mín að gera doo-ið, það er með því lengsta sem það gerist, hjá stelpum er það lengsta sem það gerist margir klukkutímar. (Venjulega er þetta styttra hjá bæði strákunum og stelpum). Strákar geta átt complex föt, stelpur eiga complex föt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok