Til að spila í Faerun er best að hópurinn fjárfesti í Forgotten Realms bókinni, hún fjallar um campain setting þar sem Faerun er heimurinn. Reglurnar eru í raun ekkert mikið öðruvísi, þó að þau race sem eru spiluð breytist smá, eitthvað af nýjum göldrum, nýjir guðir og þvíum líkt.