Já, til hamingju með að vera komin í MH, fyrsta árið mitt þar (er að fara að hefja 2. árið) var alger snilld. Skemtilegt fólk sem maður kynnist, margt að gera og námið er meira að segja sæmilega skemmtilegt. En eru, eins og í fyrra, margir nýnemar með skemmtileg nöfn? Í fyrra var það algert met.