Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: svefn

í Tilveran fyrir 16 árum
Ca. 24 tímar, en ég vaknaði reyndar eftir svona 14 tíma, fékk mér smá að borða og skreið aftur upp í rúm 10 mín seinna því ég var svo þreyttur (einhver undarleg áhrif sem of mikill svefn hefur).

Re: hljómborðs vandamál

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Reason er frekar einfalt forrit. Horfðu á youtube tutorials og svona. Tók mig svona 10 mín vinnu að fatta hvernig ég ætti að tengja hvaða midi-hljómborð sem er og ´fa út hvaða hljóð sem er úr tölvunni í staðinn.

Re: 3 Kynþokkafyllstu Konur Heims

í Tilveran fyrir 16 árum
Nei. Megan Fox er ofmetin. http://www.cracked.com/funny-243-megan-fox/

Re: Afhverju þjóðin ber ábyrgð á Icesave

í Tilveran fyrir 16 árum
Afhverju hún gerir það ekki: Prófessorar í lögfræði hafa lagt fram rök með því að við berum ekki ábyrgð á þessu og engin almennileg lagaleg rök hafa komið á móti. Ef Bretar og Hollendingar hefðu haft mjög solid lagalegar kröfur hefðu þeir eflaust farið dómsmálaleið, frekar en að beita IMF og öðru í til að setja þrýsting á Íslendinga.

Re: nát 103

í Skóli fyrir 16 árum
123= Léttasti áfangi í menntaskóla. Lærir alla stærðfræði til að leysa hann í 8. bekk (svona ca.)

Re: Usain Bolt

í Heilsa fyrir 16 árum
Það fer allt eftir því hvern þú spyrð. Lítið hægt að alhæfa um svona.

Re: arg

í Tilveran fyrir 16 árum
Nei, H1N1 er mjög ósennilega eina flensan sem gengur um þessar mundir. Hinsvegar halda flestir sem fá eitthvað að annað að þeir séu um hina upp-hypuðu svínaflensu.

Re: Segðu mér...

í Tilveran fyrir 16 árum
Að líka illa við hóp fólks þarf ekki að vera vegna fordóma, þú getur oft haft góða og gilda ástæðu fyrir því að líka illa við þann hóp.

Re: saga 103

í Tilveran fyrir 16 árum
Mér þykja stríðsátök og pólitík áhugaverð, bæði koma mikið við sögu á Sturlungaöld.

Re: hljómborðs vandamál

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Reason?

Re: saga 103

í Tilveran fyrir 16 árum
Ekki sammála, tónlist eftir frönsku byltinguna er eina sem ég hef sérstakan áhuga á frá því tímabili.

Re: saga 103

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég lærði hvað þeir gerðu í 9. eða 10. bekk, saga 103 í MH er frá endurreisn að frösnku byltingunni. En mér finnst nær öll saga áhugaverð.

Re: saga 103

í Tilveran fyrir 16 árum
Engan veginn sammála því.

Re: er það bara ég?

í Tilveran fyrir 16 árum
Html virkar ekki á huga.

Re: Fáránleg spurning en samt...

í Skóli fyrir 16 árum
Til þess að þú getir beitt móðurmáli þínu á mannsæmandi hátt.

Re: Stöðupróf

í Skóli fyrir 16 árum
Stöðupróf í sumum fögum (þám. ensku og dönsku að mig minnir) eru haldin á hálfs árs fresti í MH. Prófin eru þá (aftur, að mig minnir) á svipuðum tíma og lokaprófum líkur, um miðjan desember.

Re: KREPPAN

í Tilveran fyrir 16 árum
Lehman Brothers, amk. var gjaldþrot þeirra stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna.

Re: Bleika ninjan + Bjarki =/= win

í Sorp fyrir 16 árum
Djöfull þarf þessi maður að gera eitthvað í sínum málum.

Re: Schrödinger's cat

í Sorp fyrir 16 árum
Köttur í ofurástandi, hvað er svona sérstakt við það?

Re: tónlist

í Rómantík fyrir 16 árum
Hlustaðu á einhvern sora sem þú mundir aldrei hlusta á. Ef þú hlustar eingöngu á einhver meistarastykki tengiru þau í framtíðinni við sambandsslitin og þau eru þar með ónýt.

Re: hvernig kynntust þið ?

í Rómantík fyrir 16 árum
Hugi hefur fengið að taka eftir því.

Re: Stór?

í Skóli fyrir 16 árum
Mig langar bæði í læknisfræði og að læra eðlisfræði. Ég ætla í læknisfræði næsta haust og stefni á að klára það eftir 7 ár, en ég ætla að nota sumarannirnar (sem framrlega sem það verði í boði) til að læra eðlisfræði. Svo sé ég til hvað ég geri eftir það.

Re: Hver verður niður í bæ í kvöld?

í Tilveran fyrir 16 árum
Hah, djöfull var skemmtileg lífsreynsla að fara niður í bæ. Þegar ég var jafn ungur og liðið sem var þarna var ég bara úti í fótbolta og leikjum…

Re: Námsferillinn

í Skóli fyrir 16 árum
Ég talaði nátturulega ítölsku sem móðurmál í 4 ár, og var nýkominn frá rúmlega 2 mánaða dvöl á Ítalíu á stað þar sem enginn talaði neitt annað en ítölsku, svo maður var sæmilega undirbúinn ;)

Re: Hvaða bækur skal kaupa

í Skóli fyrir 16 árum
Það er engin formleg stundartöfluafhending í MH, þær eru bara birtar á netinu og svo hefur viku áður en skólinn byrjar til að láta breyta henni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok