Af hverju er fólk sem er ofsatrúa á Guð svona miklar tussur?
Eða er ég bara sú eina sem lendi í þannig fólki?
Svona fólk sem að já, eins og áður var sagt, er ofsatrúi á Guð og elskar Jesús Krist meira en nokkuð og bíður eftir endurkomu hans, og finnst þessvegna það vera miklu merkilegra en trúleysingjar/fólk sem iðkar önnur trúarbrögð? Oo
Ég er ekki kristin, ég blóta, ég syndga heilt helvíti daglega, ég heng með “ógeðslegu fólki sem reykir og drekkur” (bein tilvitnun í ofsatrúamanneskju), ég geng um í “ljótum emo fötum” og ég veit ekki hvað og hvað.
En!
Ég keypti dashborad Jesus handa vinkonu minni og við ætlum að slá í gegn hjá Vottum Jehóva og Mormónum :D

Bætt við 27. ágúst 2009 - 15:09
Ég vil taka það fram að mér gæti ekki verið meira sama um það hvað fólk trúir á, svo lengi sem það er ekki að þröngva því upp á mig.