Vinir mínir spurðu mig hvort ég vildi koma í afmæli hjá honum. Ég hafði aldrei hitt hann ef mig hafði alltaf langað til að hitta hann (myspace-stalker). Þannig ég mætti þarna óboðni í afmælisveisluna hans, hann var þarna með fyrrverandi sína þannig ég ákvað bara laylow. Svo hittumst við með tveim vinum okkar í kringlunni nokkrum dögum eftir á :D Töluðum þar svona semí ágætlega saman, var ótrúlega hrifin af honum. Svo nokkrum dögum eftir það fer ég heim til hans, þegar fullt af fólki er heima...