Hef ekki sett neitt hérna lengi ;P er í góðu skapi núna klukkan 3 um nótt og bara get ekki haldið því í mér að ég elska kærastann minn svo fáranglega mikið að eg veit ekki hvað !!.. langar bara að hoppa á stórum hoppubelg eða stökkva framanaf brú, þetta er svo crazy tilfining sko, hef ekki fundið svona lengi ;o.

Er í svo rómó skapi núna :$.

smá spurning ?
- Hvað er það við kærustuna/an ykkar sem gjörsamlega drives you crazy ?:)
(er að meina hvað þið elskið mest við makann eða fílið í tætlur)

Góða nótt ;)