hata hvað fólk hérna hefur alltaf bara eina mynd af sambandi sem á að vera rétt og allt annað er “ömurleg/ur kærasta/kærasti”… “ekki senda of mörg sms, gefðu honum speis, ekki vera uppáþrengjandi” … “koss er framhjáhald!” o.s.frv.. Fer þetta ekki meira um hvað báðum aðilum líður vel með og eru samþykkir með? Allir hafa sína skoðun á sambandi, hugi er bara vefur til að tjá okkur n stuff n_n Ekkert vera sár yfir hvað við segjum, stattu bara við þina skoðun (: