“undirbúningi er nám sem hugsað verður sérstaklega fyrir afreksfólk á skíðum. Ef af verður mun brautin verða sniðin að sambærilegu námsframboði í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð þar sem slíkt hefur tíðkast um árabil. Fyrirhugað er að skólinn standi að námi þessu í samstarfi við Skíðasamband Íslands, Skíðaráð Akureyrar og Vetraríþróttamiðstöð Íslands. Hvergi á landinu eru aðstæður til vetraríþrótta jafngóðar og tryggar og á Akureyri, enda Vetraríþróttamiðstöðin staðsett þar. Því er í raun allt...