Klisja kannski en.. Metallica :) Einfaldlega af því að ég er búin að hlusta á þá lengi, ég get hlustað á lögin aftur og aftur og aftur og aftur án þess að fá leið á þeim. Þeir eru með svo mörg ólík lög.. 'Kveikjaralög' (Fade, Sanitarium, One, Nothing else matters) 'Hoppulög' (Sandman, Roam, Blackened etc.) Hröð lög (Fight fire, Horsemen, Master og fleiri) Og svo framvegis. Svo sá ég þá líka í Egilshöll og oh boy var það snilldarkvöld eða hvað? James og Lars og Kirk eru einfaldlega snillingar...