Borðaðu a.m.k 6 sinnum á dag. En alls ekki fara að troða í þig bara einhverri óhollustu.(kóki, snakki, nammi o.s.fr.) Þú verður að drekka mjólk, eða borða einhverjar mjólkurvörur, annars áttu eftir að þjást af miklum kalkskorti. Fáðu þér Cheerios á morgnana og jú, drekktu mjólkina. Ef ekki, fáðu þér þá jógúrt, skyr, brauð, eitthvað. Í hádeginu er gott að fá sér t.d samloku, núðlur, pasta, súpu. Einhvern heitan mat. Eitthvað með kolvetnum. Brauð er t.d. fullt af kolvetnum, þú þarft þau ef þú...