Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Enn einn slagarinn frá Skjá1.

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta verður snilld. Fyrst Allt í Drasli, svo Sylvía Nótt og núna íslenskur Bachelor? Yndislegt.

Re: Ísfólkið

í Hugi fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Sammála. Eða frekar Margit Sandemo áhugamál. Ísfólksbækurnar eru einfaldlega snilld.. sem og hinir bókaflokkarnir sem hún hefur skrifað.

Re: Ísfólkið

í Hugi fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nei ekki ef það er Margit Sandemo áhugamál. Það er af nógu að taka.. Enda eru Ísfólksbækurnar 47, Galdrameistarinn 13 held ég og Ríki Ljóssins 11 eða 12. Og svo er hún búin að skrifa fullt af fleiri sögum, og smásögum í tímarit og fleira.

Re: jísus kræst!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég sé nú ekkert að þessu. Þarna fær fólk að skrifa sínar minningagreinar, létta aðeins á hjartanu sínu.

Re: Sjónvarpsstöðin "Sirkus"

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Friends? Yeessss :D

Re: Pink Floyd Lög

í Gullöldin fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Wish You Were Here *_* Frábært lag.. Svo og.. SOYCD og Money, Time, Brain Damage, Hey You, Us and Them og fleiri.

Re: spurning

í Rómantík fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Já kannski.. En þessi strákur er alveg æðislegur, og maður tekur ekkert eftir miklum aldursmun á þeim. Þetta fer bara eftir persónum býst ég við :)

Re: lögin á maiden

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Minnir að þetta hafi verið einhvern veginn svona.. 1. Murders in the Rou Morgue 2. Another Life 3. Prowler 4. The Trooper 5. Remember Tomorrow 6. Where Eagles Dare 7. Run to the Hills 8. Revelations 9. Wratchild 10. Die with Your Boots on 11. Phantom of the Opera 12. Hallowed be thy Name 13. Iron Maiden 14. Running Free 15. Drifter 16. Sanctuary Getur verið að eitthvað sé ekki alveg rétt.. en.. þetta er eins og ég man.

Re: spurning

í Rómantík fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hmmm.. Vinkona mín er 16 ára og hún er með strák sem að er 23. Þau eru rosalega sæt saman :] Það fer allt eftir þroska. Kannski er það of mikill aldursmunur, kannski ekki.

Re: Metallica--> nýr diskur

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hmmm.. ég veit ekki. Væri til í eitthvað meira.. “fresh”. En Justice er nú samt alveg frábært plata, algjört gullkorn, þannig að það væri kannski ekkert leiðinlegt að fá plötu í líkingu við hana :D

Re: Afmæli

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hamingju með það. Em tæknilega séð er nú afmælisdagurinn þinn búinn, en what the hell. Ég á nú afmæli sama dag og okkar virðulegi forseti, 14. maí.

Re: Jeg have klamedie

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Íslensk Erfðagreining óskar eftir dönskumælandi fólki.

Re: Gaddavírshár..

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já ég tékka á þessu.

Re: Gaddavírshár..

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já ég nota einmitt Dove sjampó, eftir ábendingu frá konu á hársnyrtistofu. En.. hárið á mér verður samt ekki mjúkt, nema ég blási það og slétti.

Re: mín bestu lög

í Gullöldin fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Mín uppáhalds lög eru.. Fade to black - Metallica Wish You Were Here - Pink Floyd Metaphor - In Flames Led Zeppelin - Stairway to Heaven Superstar - Sonic Youth og/eða Carpenters Don't Cry - Guns N Roses Welcome Home(Sanitarium) - Metallica Who Wants to Live Forever - Queen Let Her Cry - Hootie & the Blowfish Don't Look Back in Anger - Oasis Hey You - Pink Floyd Strange World - Iron Maiden Nothing Else Matters - Metallica Feel For You - Nightwish Dawn of a New Day - In Flames Guns N Roses -...

Re: Viltu verða nátturúlega falleg á ódýran hátt?

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Oh ég á svo hrikalega góða lykt frá Victoria's Secret. Love Spell, silkening body splash. Himnesk lykt.

Re: Hvað erum við að gera hérna?

í Heimspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hmm hvernig var þetta aftur sem Descartes sagði.. Cogito ergo sum. I think, therefore I am. Eitthvað svoleiðis :) Ég hugsa, þessvegna er ég til.

Re: Gaddavírshár..

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já það er reyndar rétt. :)

Re: Digital Ísland

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já! Alltaf einhverjar helvítis truflanir og skjárinn að frjósa og þetta “No Signal” dæmi. Svo kemur líka stundum “Smartcard not available” eða einhver fjandinn.

Re: Silvía Nótt

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þó að huganafnið mitt sé Gelgjan, þýðir það að ég sé gelgja? Ekki ert þú naflastrengur. Og já ég elska þennan þátt af því að það er verið að gera grín að svona gelgjulátum.

Re: Rétt eða rangt?

í Smásögur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Helvíti góð saga.

Re: Silvía Nótt

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Algjör óþarfi að láta svona. Og svo held ég að þetta sé akkúrat öfugt. Gelgjum finnst þetta asnalegt en hinum finnst þetta fyndið.

Re: Here i am

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Here I am, I'm not really there smiling faces ever so rare. Let's walk in deepest space Living here just isn't the place. Iron Maiden - Strange World En.. gæti samt verið Behind These Hazel Eyes með Kelly Clarkson.. Here I am, once again I'm torn into pieces. Can't deny it, can't pretend just thought you were the one. Broken up, deep inside but you won't get to see the tears I've cried behind these hazel eyes.

Re: Kentár

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það hlaut að vera. Gat ekki verið að ég hefði misst af því.

Re: Kentár

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
:O You lucky bastard.. eru þær komnar á ísl.?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok