Dumbledore.. Gaurinn er.. eða réttara sagt var, bara plain fyndinn! Ég skellihló t.d. í 6. bókinni þegar hann kom til Dursley-fjölskyldunnar og sótti Harry. Ótrúlegur karakter, er ekki enn búin að jafna mig eftir áfallið. Ginny finnst mér líka skemmtileg, öll Weasleys-fjölskyldan reyndar. Neville. Já hann litli Neville. Hann hefur alltaf verið í laumulegu uppáhaldi hjá mér, fattaði það bara ekki fyrr en í 6. bókinni.