Takk fyrir

Brotna spegilinn
Rispurnar á húðinni
Tárin í augunum
Grátstafinn í kverkunum
og kuldann í sálinni

Í kjölfarið af

Skýjaborgunum
Söng englanna
Fiðringnum í maganum
Bleika skýinu
og sólskininu í hjartanu