Gaaah… aldrei myndi ég lifa það af að eiga svona fáar bækur. Ég á ekki mikið af neinu, nema bókum og fyrrverandi kærustum. Ef ég ætti að telja upp allar bækurnar mínar þá tæki það langan langan langan tíma þar sem þær eru eitthvað í kringum 6-700 =)…