meinaru þá ekki Glam? Það eru bönd eins og KISS, Wasp, Mötley Crüe, mikið af gömlum hljómsveitum sem voru í búningum, furðulegum fötum, karlar á háhæluðum skóm, Mikill andlitsfarði, mikið glimmer og einfaldlega mjög áberandi manneskjur þegar í sviðsbúninginn er komið. Tékkaðu á linkunum og þú fattar hvað ég er að meina og færð góð sample af glamrokkurum: KISS Wasp New York Dolls voru vísu pönk en engu síður mjög glam í útliti