Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Miðstigspróf

í Klassík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Bara: “Something comparable to high school education if music would use the same system as ”normal“ schools”

Re: Amerískur rasismi í WWII

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Emm, úps, var einhvernveginn á allt öðrum þræði þegar ég skrifaði þetta. Þetta hefur maður uppúr því að hafa skrifað í deiglunni eitt sinn, skemmdur fyrir lífstíð :p

Re: Könnunin

í Klassík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eins og ég segi, fáir góðir tónmenntakennarar. Bjart er yfir Betlehem er fínasta lag :p

Re: Fiðlufjölskyldan

í Klassík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei, nú er ekki laust við að maður verði öfundsjúkur.

Re: Könnunin

í Klassík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er ekki sammála því, forsendur hversdags-síbyljutónlistar eru bara allt aðrar. Tónlist sem fólk er vant er bara ætlað að vera notuð öðru vísi en klassík. Það vantar bara menntun, örugglega svona 2 góðir tónmenntakennarar á landinu… Bætt við 27. mars 2007 - 13:11 Sem starfa í grunnskólum á ég auðvitað við (í mörgum skólum er bara enginn!)

Re: Könnunin

í Klassík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ekkert mál að redda því, ferð í 12 tóna eða á Bókasöfn. Alls ekki leggja í vana þinn að versla við Skífuna. Leiðindaverslun, hún lúrir á söluréttindum fyrir stærstu klassísku útgáfufyrirtækin (tefur innkaup hjá 12 tónum og bókasöfnum skilst mér) en er síðan ekki að selja neitt og klassíska deildin hjá þeim eins og illa hirtur garður.

Re: Náin kynni náksyldra einstaklinga

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Kannski mætti bæta því við.

Re: Amerískur rasismi í WWII

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Málið var að þetta var aldrei nein þjóð, og Saddam tengdist þessu ekki neitt.

Re: Amerískur rasismi í WWII

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er ekki rétt. Ef eitthvað mætti kalla dyggð og visku þá er það að bregðast ekki svona við. Ég lít á það sem mesta andlega þrekvirki sem hægt er að vinna að sætta sig í alvöru við sætta sig við að sársaukinn sem því fylgir að missa ástvini á alltaf eftir að fylgja manni og að meiða aðra muni ekki færa manni ástvinina aftur eða lina sársaukan. Það er til fólk sem hefur tekis þetta.

Re: Náin kynni náksyldra einstaklinga

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er ekkert ónáttúrulegt í sjálfu sér. Það er víst algengt að tvíburar af gagnstæðu kyni eigi í kynferðislegu sambandi um tíma á unglingsárum. Hitt er annað mál að það er alltaf stór möguleiki á því að svona sambönd séu hrein og bein misnotkun, sérstaklega ef aldursmunurinn er eitthvað meiri en 1-2 ár.

Re: Náin kynni náksyldra einstaklinga

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Í þessu máli finnst mér aldursmunur skipta öllu máli og hann má alls ekki vera meiri en 1 ár, í allra mesta lagi 2.

Re: Amerískur rasismi í WWII

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hefndarþorsti er engin afsökun. Í raun opinberar hann viskuleysi og dýrslega eiginleika þess sem þyrstir. Ber enga virðingu fyrir slíku þótt ég myndi eflaust bregast þannig við.

Re: Mozart kúlur

í Klassík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég man ekki einu sinni eftir því að hafa skrifað þetta og sé ekki einu sinni húmorinn i svarinu…

Re: Fiðlufjölskyldan

í Klassík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Damn, örugglega magnaðasti eðlisfræðikennari sem ég get ímyndað mér.

Re: Fiðlufjölskyldan

í Klassík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Yfirtónar <= linkur (og annar). Það er rosalega skemmtilegt, fræðandi og skilningsveitandi að lesa um þá og pæla í þeim. Til gamans má geta þess að gamli íslenski skalinn sem fundist hefur á langspilum og í röddum rímnakveðara virðist vera byggður á yfirtónaröðinni.

Re: "Tæknilega séð!"

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er svona kúl orð sem fólk notar þegar það hefur ekkert merkilegt að segja en vill að það hljómi merkilegt. Svipar til frasa eins og “per se” og “reductio ad absurdium”.

Re: Könnunin?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
er mjög sammála þessu.

Re: Um afsakanir

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Og er allt fólk sem þú hefur samskipti við annaðhvort innilegir vinir þínir eða svarnir óvinir?

Re: Um afsakanir

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Afsakanir eru notaðar þegar einstaklingur vill láta í ljós að eitthvað sé öðru en hans getuleysi að kenna. Þær eru teknar gildar af þeim sem hafa vitneskju um getu einstaklingsins. Held að málin séu ekki flóknari en þetta.

Re: Könnunin?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eitt er að gefa út bækur, en annað er að kynna sér efnið vel og heiðarlega og ákveða síðan hverju maður getur bætt við og það se þörf að gefa út bók um það. Persónulega finnst mér hið seinna mun merkilegra þó það fari minna fyrir því. Bætt við 19. mars 2007 - 14:17 “og hvort það sé þörf að gefa út bók um það, ef ekki gefa út stutta ritgerð í blaði.”

Re: Dautt líf

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Og hvernig kemur það þessu máli við?

Re: Fiðlufjölskyldan

í Klassík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég tek nú ekki flaututónana með í þetta. Ég er að tala um það tónsvið sem algengt er að spilarar eru færir á.

Re: Dautt líf

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Persónulega finnst mér setningar á borð við þessa segja mun meira um þig heldur en mannkynið.

Re: Að lifa endalaust

í Heimspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já, það er góð tala :)

Re: Dautt líf

í Heimspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég held það þurfi ansi massífa eðlis- og efnafræði til að bera fram slíkar hugmyndir með einhverju viti. Það er ekkert nýtt að allur heimurinn er búinn til úr fjórum grunnkröftum, þú púslar þeim rétt saman þá ertu kominn með líf, sem má skilgreina sem afar flókna efnablöndu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok