ég sækji nú ekki mikið bari.. en.. tja.. ef þú ert að faara á bar þá máttu búast við því að það sé fólk að drekka og reykja.. þú ferð ekki á bar til að hafa góða og notalega kvöldstund með fjölskyldunni.. þannig.. að mér finnst ókey að reykjingaar séu leyfðar þar.. um kaffihúsin finnst mér voða svipað.. nema.. að þú ferð kanski með krakkana þangað til að fá heitt súkkulaði og eitthvað þannig.. en og þó veit ég að fuuuullt af reykingarfólki finnst gott að setjast inná kaffihús, lesa blaðið og...