ahh.. þetta með að bræður þínir fá að gera eitthvað sem þú mátt ekki gera er held ég voða algengt. :/ allavega þá má ég aldrei fara út nema að foreldrar mínir viti nákvæmlega hverja ég er að fara að hitta, hvar ég verð, hvenær ég kem heim og vera í stöðugu símasambandi við þau. á meðan að bræður mínir fengu að labba út á mínum aldri og koma heim þegar þeim sýnist.. :/ svo fór systir mín í uppreisn þegar hún var unglingur og gerði allt sem hún mátti ekki, skreið bara útum glugga og var farin....