Lala brandarar, :) Peta hafði fengið nóg af þráhyggju Björgvins á fótbolta. ,,fótbolti, fótbolti, fótbolti!“ tuðaði hún ”það er það eina sem þú getur talað um. Það er allt þitt líf. Þú býður mér aldrei út. Gefur mér aldrei gjafir. Þú ert annað hvort á leik, eða horfandi á leik í sjónvarpinu. Ég þori að veðja að þú vitir ekki einu sinni hvenær brúðkaupsdagurinn okkar er.“ ,,Víst man ég það” svaraði Björgvin ,,það var sama dag og Real Madrid vann Manchester United í Meistaradeildinni" Ég...